Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/40226
Many reliable and valuable methods are used to assess the physical prowess of basketball players. This study aimed to evaluate the following factors in women’s youth national teams based on age group: (i) Compare anthropometry and physical fitness measurements, both before and during the coronavirus (COVID-19) pandemic, (ii) Compare anthropometry and physical fitness measurements in three key court positions (forwards, centers, and guards). Players who took part in the measurements were in the female national teams U-15, U-16, and U-18. Measurements took place in December 2019 and March 2021; 42 participants took part in both. Both measurements were body measurements (height, weight, hug length, and BMI) and physical fitness measurements (10 and 15m sprint, line-run, T-speed changes, trans¬mission from chest pass with a medicine ball throw, vertical jump, and Yo-Yo IR1 endur¬ance test). The assessment of differences between court positions used the previous measurement from December 2019, in which 71 players took part, playing three different key positions on the court, center, forward, and guard. The first anthropo¬metrical test (before COVID-19) compared to the second (during COVID-19) showed that players improved in height, weight, arm length, and BMI. The fitness measure¬ments also showed differences, as players had improved in chest pass with weight, vertical jump, line run, T-speed change, and Yo-Yo IR1 endurance test). The results showed a difference in body measurements (height, weight, and length of arms) for three key court positions in basketball, where centers measured higher, heavier, and having longer arms than forwards and guards. The physical fitness tests showed a difference between a 15 m sprint and a T-speed test between players in different court positions, where guards measured faster than forwards and centers. There was a difference between center-backs and guards in line-running and jumping, where the guards showed significantly better measurements. It can be figured from the results that COVID-19 did not negatively affect the players physical fitness, and moreover that, the anthropometry of the players affects their positions on the court. The results can benefit coaches of the younger Icelandic female national basketball teams.
Keywords: Basketball, elite female athletes, age, anthropometry, physical fitness measurements, COVID-19, key court positions.
Margar áreiðanlegar og gagnlegar aðferðir eru notaðar til að meta líkamlegt atgervi körfuknattleiksmanna. Markmið með þessari rannsókn var að meta eftirfarandi þætti kvenna í yngri landsliðum háð aldurshópi: (i) Bera saman líkamsbyggingu og hreysti¬mælingar bæði fyrir og á meðan kórónuveiruheimsfaraldurinn (COVID-19) gekk yfir. (ii) Bera saman líkamsbyggingu og hreystimælingar leikmanna í þremur leik¬stöðum (miðherjar, framherjar og bakverðir). Leikmenn sem tóku þátt í mælingunum voru í kvenna¬lands¬liðunum U-15, U-16 og U-18. Mælingar fóru fram í desember 2019 og mars 2021 og tóku 42 körfuknattleikskonur þátt í báðum. Í báðum mælingunum fóru fram líkams¬mælingar (hæð, þyngd, faðmlengd og líkams-þyngdar¬stuðulI) og hreysti¬mæl¬ingar (10 og 15m sprettur, línu-hlaup, T-hraðastefnu-breytingar, sending úr brjóst¬hæð með þyngdan bolta, lóðrétt hopp og Yo-Yo IR1 þolpróf). Við mat á mun milli leikstaða var notast við fyrri mælingu sem framkvæmd var í desember 2019 en 71 körfu¬knatt¬leiks¬kona tók þátt í henni. Þátttakendur spila þrjár mismunandi stöður á vellinum, það er stöður miðvarða, framherja og bakvarða. Munur á niðurstöðum frá fyrri líkams¬mæl¬ingunni (fyrir COVID-19) til þeirrar seinni (meðan á COVID-19 stóð) sýndu að leikmenn bættu við sig í hæð, þyngd, faðmlengd og líkamsþyngdarstuðli. Einnig sást munur í hreystimælingunum, þar sem leikmenn höfðu bætt sig í sendingu úr brjósthæð með þyngd, lóðréttu hoppi, línu-hlaupi, T-hraða¬stefnu¬breyt¬ingum og Yo-Yo IR1 þolprófi). Niðurstöður sýndu mun í líkamsmælingunum á hæð, þyngd og faðm¬lengd á þremur lykilstöðum í körfubolta. Miðverðir mældust hærri, þyngri og með lengri faðm en fram¬herjar og bakverðir. Í hreystimælingunni kom fram munur á 15 m spretti og T-hraða¬prófi milli leikmanna í mismunandi leikstöðum, þar sem bakverðir mældust hraðari en fram-herjar og miðherjar. Í línu-hlaupi og lóðréttu hoppi kom fram munur milli miðvarða og bakvarða, þar sem miðverðir sýndu mun betri niðurstöðu. Álykta má út frá niðurstöðum að COVID-19 hafi ekki haft neikvæð áhrif á líkamshreysti leikmanna. Einnig má álykta að líkamsbygging leikmanna hafi áhrif á leikstöður þeirra innan vallar. Niðurstöðurnar geta gagnast þjálfurum íslenskra yngri kvennalandsliða í körfuknattleik.
Lykilorð: Körfuknattleikur, afrekskonur, aldur, líkamsmælingar, hreystimælingar, COVID-19, lykilstöður á velli.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Meistararitgerð pdf.pdf | 856.82 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |