is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/40311

Titill: 
  • Samskipti á netinu og í raunheimum: Hlutverk tjákna og greinamerkja
Námsstig: 
  • Bakkalár
Efnisorð: 
Útdráttur: 
  • Á 21. öld erum við alltaf tengd umheiminum. Við getum spjallað við vini okkar hvar sem er og á hvaða tíma sem er. Tími samskipta hefur breyst og er enn að taka breytingum. Nú göngum við flest með snjallsíma í vasanum þar sem auðvelt er að ná í smáforrit til að geta náð í hvern sem er á sem stystum tíma. Í þessari ritgerð mun ég bera saman samskipti í raunheimum og á netinu. Hvað er líkt og hvað er ólíkt? Hvernig getum við gert okkur skiljanleg í samskiptum á netinu án hljóðfalls og lábragðs? Eru greinarmerki túlkuð sem hljóðfall og tjákn sem látbragð netsins? Stuðst var við erlendar heimildir um efnið og samskipti á Twitter og Facebook Messenger skoðuð. Í rannsókn minni fann ég mörg dæmi um hversu mikilvæg greinarmerki og tjákn eru til að koma skilaboðum til skila. Greinarmerkin koma að einhverju leyti í stað raddarinnar en þau ein og sér eru ekki nóg. Tjáknin bættu því við sem ekki var hægt að tjá skriflega með greinarmerkjum. Þau gefa lesanda hugmyndir um hvernig látbragð fylgi segð hverju sinni. Með greinarmerkjum og tjáknum getum við komið mikilvægum upplýsingum til skila í samskiptum á netinu.

  • Útdráttur er á ensku

    In the 21st century we are constantly connected to the world around us. We can communicate with our friends whenever and wherever. Interaction through mobile devices has taken drastic changes and is still changing rapidly today. Today we walk around carrying smartphones with us everywhere. In these smartphones we have apps, like Facebook messenger and Twitter, to help us connect to people in less time than a phone call. Time is a precious resource, and this is how we can make interaction faster.
    In this thesis I will compare communication in the real world to communications that happen over the internet. How do they differ from each other and what do they have in common? How do we communicate without gestures and prosody? Do we interpret punctuations as the prosody of the internet, and emojis as gesture? The investigation is based on available literature, mainly on English communications, as well as Twitter and Facebook Messenger interactions. In my research I found many examples of the significance of emojis in communications. They help the recipient of a message to get the underlying message behind the words. We do use punctuation and emojis for prosody and gestures on the internet. That is how additional messages can come through in written language.

Samþykkt: 
  • 7.1.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/40311


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Samskipti á netinu og í raunheimum.pdf1,12 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
IMG_1636.JPG3,92 MBLokaðurYfirlýsingJPG