is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/40387

Titill: 
  • Titill er á ensku A systematic literature review on the usage of simulation models focusing on the interaction between technological change and innovation
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Samspil nýsköpunar og tækniþróunar hefur lengi verið í deiglunni en undanfarna áratugi hafa hermilíkön verið notuð til að rannsaka samspilið. Tilgangur þessarar rannsóknar var að dýpka skilning á rannsóknarsviðinu og taka saman hvaða stefnur og straumar hafa einkennt það. Greindir voru áhrifaþættir innan samspilsins. Markmiðið með þessari rannsókn var að draga saman og taka stöðuna á þekkingunni sem hefur skapast, með eftirfarandi rannsóknarspurningu að leiðarljósi: „Hvernig hafa hermilíkön varpað ljósi á samspil tækniþróunar og nýsköpunar?“ Það var gert með því að framkvæma kerfisbundna fræðilega samantekt með aðferðafræði Kitchenham (2004) og viðmiðum Kitchenham og Charters (2007). Alls 30 frumrannsóknir enduðu í lokaúrtaki greina fyrir rannsóknina. Þær voru greindar til hlítar og niðurstöður teknar saman og settar fram. Helstu niðurstöður benda til þess að fáir áhrifaþættir hafi verið í brennidepli innan rannsóknarsviðsins – á meðan aðrir þættir, ekki síður mikilvægir, hafi fengið minni athygli. Draga má þær ályktanir af niðurstöðunum að notkun hermilíkana á samspili nýsköpunar og tækniþróunar hafi einfaldlega hvorki náð almennilegri fótfestu né haft tilætluð áhrif.

  • Útdráttur er á ensku

    The interaction between innovation and technological change has been frequently discussed and researched for quite some time, but for the past few decades, simulation models have been used to study the relationship. The purpose of this research was to develop a deeper understanding and gain insight into the general direction of the research field, by identifying influential factors within the interaction between innovation and technological change and summarizing the findings. The objective of this work was to summarize the literature, guided by the question, “How have simulation models shed light on the interaction between technological change and innovation?” That was carried out by performing a systematic literature review following the methodology by Kitchenham (2004) and guidelines by Kitchenham & Charters (2007). In total 30 primary studies were identified. After analyzing the results in detail, the conclusions were summarized and presented. Main findings point towards that few factors have been the focus of study throughout the years – with other important factors that affect the interaction gaining less interest. It is concluded that the evolutionary methods using simulation models to study the interaction between innovation and technological change were not widely adopted and did not have the intended impact.

Samþykkt: 
  • 20.1.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/40387


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Arni-Bjorn-Gestsson_Meistaraverkefni.pdf1.15 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlysing-skemman.pdf17.67 MBLokaðurYfirlýsingPDF