is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Bifröst > Lagadeild > Lokaverkefni í lagadeild (BS) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/4042

Titill: 
  • Hvað eru landráð? X. kafli almennra hegningarlaga nr. 19/1940
Titill: 
  • What is treason?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Frá efnahagshruninu á Íslandi í október 2008 hafa landráð borið á góma í umræðu á
    meðal fólks og í fjölmiðlum. Vakti það áhuga höfundar að kanna nánar hvað
    landráð væru í raun og veru. Almenningur og fjölmiðlar hafa fellt ýmis orð og
    athafnir undir landráð og virðist sem landráð hafi víðtæka merkingu í huga landans.
    Því var forvitnilegt að skoða hvað landráð eru í lögfræðilegri merkingu. Höfundur
    tók til skoðunar þau ellefu ákvæði X. kafla almennra hegningarlaga sem fjalla um
    landráð. Ákvæðin voru skoðuð með hliðsjón af greinargerð ásamt því að fjallað var
    um dóma sem gengið hafa. Skoðað er nánar hvers konar brot er um að ræða til að
    varpa skýrara ljósi á hvað séu landráð og viðurlög skoðuð. Einnig var danska
    löggjöfin borin saman við þá íslensku.
    Abstract
    Treason has been discussed amongst people in Iceland since the economic collapse
    in Iceland in October 2008. It brought up an interest with the author to cast a light
    on what treason actually is. The public and the media have used the definition of
    treason in various context. The thesis aims to examine the provisions under the X.
    chapter of the Icelandic Penal Code No. 19/1940. Each act was analysed with regard
    to full text of the bill to find out what falls under the legal definition of treason and
    also court rulings are analysed. A special chapter is devoted to a comparison of the
    Icelandic legislation and the Danish legislation

Samþykkt: 
  • 23.10.2009
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/4042


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
asa_kristin_fixed.pdf451,14 kBOpinnRitgerðin öllPDFSkoða/Opna