is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > BSc Iðn- og tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/40448

Titill: 
  • Prófanir á radar á millimetrasviði fyrir öndunarmælingar
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Í verkefninu var að athugað hvort hægt sé að nota radar á millimetrasviði til að mæla kæfisvefn og skoða næmni radarsins til að greina öndun á fólki. Gerður var hermir sem líkir eftir öndun á fólki. Framkvæmdar voru prófanir með að mæla færslu og tíðni þar sem notast var við húfu og púða sem var sett yfir hreyfanlega plötu með álpappír. Helstu niðurstöður eru að radarinn geti greint öndunartíðni en með forriti hefur betri úrvinnslumöguleika. Það líka komist að því að 40 cm fjarlægð milli radars og plötunar væri ákjósanlega fjarðlægð til mæla öndun.

Samþykkt: 
  • 9.2.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/40448


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Gudbjarturlokaverkefni loka skil3.pdf21.32 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna