is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Iðn- og tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/40449

Titill: 
  • Bær, 816 Ölfus
Námsstig: 
  • Diplóma bakkalár
Útdráttur: 
  • Verkefnið er tveggja hæða einbýlishús þar sem neðri hæð er staðsteypt og efri hæð byggð úr timbri. Til grundvallar var notað einbýlið BÆR, 816 Ölfusi.
    Gerð var krafa um loftað sperruþak, að hluta með kraftsperrum og að hluta með bita þar sem loft er upptekið. Hjúpur húss viðhaldslítill til 35 ára.
    Lerkiklæðning á báðar hæðir og gluggar eru Ál-tré kerfi.
    Skýrslan heldur utan um verklýsingar, tilboðsskrá, kostnaðaráætlun, burðarþolsútreikninga, varmatapsútreikninga, lagnaútreikninga, þakrennur
    og niðurföll, loftun þaks ásamt umsókn um byggingarleyfi og gátlista þar um.
    Teiknisettið inniheldur Aðaluppdrætti, skráningartöflu og séruppdrætti sem samanstanda af byggingaruppdráttum, deiliuppdráttum, burðarvirkisuppdráttum og lagnauppdráttum.
    Verkefninu fylgir einnig vinnumappa með fundargerðum, verkáætlun og fleira.

Samþykkt: 
  • 9.2.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/40449


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Aðalskýrslan Bær 816 Ölfus.pdf3,36 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna