is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > MEd/MSc Íþróttafræðideild / Department of Sport Science >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/40456

Titill: 
  • Titill er á ensku Evaluation of physical and psychological differences for age, gender and discipline in elite gymnasts in Iceland
  • Líkamlegur og andlegur munur á aldri, kyni og grein hjá íslensku landsliðsfólki í fimleikum
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    The objectives of the present study were: (1) to evaluate the difference in anthropometry, body composition, and physical fitness concerning age, gender, and discipline; (2) to evaluate the difference in psychological skills in terms of age, gender, and discipline; and (3) to identify the impact that the competition period had on physical measurements of elite gymnasts in Iceland. Methods: Eighty-six gymnasts from three gymnastics disciplines; Women’s artistic gymnastics, Men’s artistic gymnastics and
    TeamGym, participated in the study. The physical tests were: The Men‘s Gymnastics Functional Measurement Tool and The Gymnastics Functional Measurement Tool. Three questionnaires were on offer: the Test of Performance Strategies Questionnaire, the Sport Mental Toughness Questionnaire, and the Sport Anxiety Scale–2 Questionnaire. The
    Independent samples t-test was used to compare groups and the Paired samples t-test to compare pre-and post-measurements. Physical results: Seniors scored higher than juniors in all except push-ups. Males had more strength than females, who had more flexibility. Artistic
    gymnasts had more hanging strength and flexibility than TeamGym, who had more grip strength and speed. Psychological results: seniors had more activation than juniors, who had more imagery. Females used more self-talk in practice than men and TeamGym showed more emotional control in practice than Artistic. Male showed more control than females, who
    showed more worry and concentration disruption. Juniors show more concentration disruption than seniors. Post-competition period flexibility and balance was less than pre-competition.
    Conclusion: Maintaining physical abilities during competition period and training psychological skills might benefit elite Icelandic gymnasts.
    Keywords: Icelandic gymnastics, Artistic gymnastics, TeamGym, Physical test, psychological skills.

  • Markmið þessarar rannsóknar var að: (1) meta mun á líkamssamsetningu og
    líkamlegum þáttum eftir aldri, kyni og grein; (2) meta mun á sálfræðilegum þáttum eftir aldri, kyni og grein; og (3) meta mun á frammistöðu á þrekprófi fyrir og eftir keppnistímabil hjá íslensku landsliðsfólki í fimleikum. Aðferð: áttatíu og sex manns úr áhaldafimleikum karla og kvenna, og hópfimleikum tóku þátt í rannsókninni. Frammistöðuprófin the Men‘s Gymnastics Functional Measurement Tool og the Gymnastics Functional Measurement Tool voru notuð.
    Þrír spurningalistar í sálfræði voru lagðir fyrir: the Test of Performance Strategies Questionnaire, the Sport Mental Toughness Questionnaire og the Sport Anxiety Scale–2 Questionnaire. T-próf óháðra úrtaka var notað til að bera saman hópa og parað t-próf til að reikna út mun á milli endurtekinna mælinga. Niðurstöður líkamsmælinga: eldra fær fleiri stig en yngra í öllu nema armbeygjum. Karlar eru með meiri styrk en konur, en konur eru með meiri liðleika. Iðkendur áhaldafimleika eru betri í hangandi styrk og liðleika en iðkendur hópfimleika sem eru með meiri gripstyrk og hlaupahraða. Niðurstöður sálfræðimælinga: eldra
    notar frekar virkjun en yngra, sem notar frekar sjónmyndun. Konur nota meira sjálfstal á æfingu en karlar, iðkendur hópfimleika nota meiri tilfinningastjórnun á æfingu en iðkendur áhaldafimleika. Karlar hafa betri stjórn en konur, sem hins vegar sýndu meiri einbeitingatruflun og áhyggjur. Yngra landsliðsfólk upplifir frekar truflun á einbeitingu en
    það eldra. Liðleiki og jafnvægi mældist minna eftir keppnistímabilið en fyrir. Ályktun: gagnlegt væri fyrir afreksfimleikafólk að halda líkamlegum styrk út keppnistímabilið og bæta þjálfun á sálfræðiþáttum inn í æfingaáætlunina.
    Leitarorð: Fimleikar, áhaldafimleikar, hópfimleikar, þrekpróf, sálfræðilegir þættir,
    frammistöðumælingar.

Samþykkt: 
  • 9.2.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/40456


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Master Theses -Sandra Dögg Árandóttir.pdf1,2 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna