is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Bifröst > Lagadeild > Lokaverkefni í lagadeild (BS) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/40515

Titill: 
  • Tilkynningarskylda til neytenda við kröfuhafaskipti
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í ritgerð þessari er gerð grein fyrir tilkynningarskyldu til neytenda við kröfuhafaskipti. Farið verður yfir helstu réttarreglur íslensks réttar sem eiga við. Einnig hvaða tilskipanir á evrópska efnahagssvæðinu gilda um framsal kröfuréttinda og reynt að varpa ljósi á hvort þær innihaldi leiðbeiningar um tilkynningar á framsali kröfuréttinda. Að auki verða skoðaðir dómar og úrskurðir sem snúa að framsali kröfuréttinda og reynt að leiða í ljós út frá þeim hvort þeir hafi að geyma upplýsingar sem hægt sé að fylgja þegar tilkynna á neytanda um framsal réttar. Skoðað verður á hverja framsal kröfuréttinda getur haft áhrif og dregin upp mynd af því hvernig hægt sé að upplýsa sem best um framsal kröfuréttinda. Í ritgerðinni verður lagt til hvernig hægt væri að hátta tilkynningum til neytenda. Helsta niðurstaðan er sú að eina lögfesta meginreglan um framsal réttinda er í 19. gr. laga um neytendalán nr. 33/2013 um framsal réttar.

Samþykkt: 
  • 21.2.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/40515


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
ElmarGudlaugsson_BS_lokaverk. .pdf1.95 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna