en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

Bifröst University > Viðskiptadeild > Lokaverkefni í viðskiptadeild (BS) >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/40530

Title: 
  • Title is in Icelandic Tryggðu trygga viðskiptavini
Degree: 
  • Bachelor's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Viðfangsefni þessarar rannóknar er að kanna hver raunveruleg ástæða er á bak við brottfall viðskiptavina á tryggingamarkaði og hvað fyrirtæki geti gert til að sporna við brottfalli. Leitast var eftir svari við spurningunni:
    Hver er helsta ástæða brottfalls á tryggingamarkaði og hvað geta fyrirtæki gert til að auka viðskiptatryggð?
    Gerð var bæði eigindleg og megindleg rannsókn til að safna upplýsingum um það hvað veldur brottfalli á tryggingamarkaði á Íslandi.
    Helstu niðurstöður þessarar rannsóknar er sú að verð spili langstærstan þátt í því að brottfall verði hjá tryggingafélögum á Íslandi. Aftur á móti eru einnig niðurstöður þessarar rannsóknar þær að eftir því sem tryggingafélög eigi í meiri samskiptum við viðskiptavini sína, því meiri líkur eru á því að viðskiptavinurinn sé tryggur sínu tryggingafélagi.

Accepted: 
  • Feb 21, 2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/40530


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
BrynjaRagnarsdottir_BS_lokaverk.pdf749.98 kBOpenComplete TextPDFView/Open