en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/4057

Title: 
 • Title is in Icelandic Siðferði og endurskoðendur
Abstract: 
 • Abstract is in Icelandic

  Hrun Enron og Arthur Andersen beindu athygli fjármálaheimsins að göllum
  fjármálakerfisins. Margir taka þátt í því að mynda þetta kerfi. Ein af þeim stéttum sem
  leikur stórt hlutverk í gangverki þess eru endurskoðendur. Fjallað er um hvar
  endurskoðendur falli inn í gangverk fjármálakerfisins, hvert hlutverk þeirra sé í sambandi
  við áritun ársreikninga fyrirtækja og af hverju ársreikningur sé mikilvægur fyrir
  samfélagið, hvernig trúverðugleiki endurskoðenda skipti sköpum í starfi þeirra og því lýst
  hvað geti leitt til þess að traust á endurskoðendum minnki. Skoðað er hvað hvetur
  endurskoðendur til að breyta rétt og hvað letur þá. Viðbrögð yfirvalda eru skoðuð t.d.
  setning laganna sem eru kennd við Sarbanes og Oxley.
  Niðurstaðan er sú að refsingar nægja ekki til að endurskoðendur brjóti ekki af sér.
  Það er ekki hægt að tryggja það að enginn brjóti af sér. Umræða um siðferði er af hinu
  góða og hún hjálpar fólki að taka réttar ákvarðir til að valda sér og öðrum ekki tjóni.

Description: 
 • Description is in Icelandic Ritgerðin er lokuð ótímabundið
Accepted: 
 • Oct 8, 2008
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/4057


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Konrad_fixed.pdf275.43 kBLockedHeildartextiPDF