Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/40690
Þessi ritgerð er lokaverkefni til BA-prófs í íslensku sem öðru máli. Markmið verkefnisins er að auka framboð á námsefni á pólsku, annars vegar fyrir fólk sem hefur áhuga á kennsluaðferðum og hins vegar fyrir þá sem hafa áhuga á nytjaþýðingum. Með þýðingu á hluta kennslubókarinnar Litróf kennsluaðferðanna, eftir Ingvar Sigurgeirsson, hef ég enn fremur leitast eftir að auka þekkingu mína á sviði þýðinga.
Í þessu verkefni er þýddur sá hluti bókarinnar sem fjallar um kennsluaðferðir í íslenskum skólum. Verkefnið er í tveimur hlutum. Fyrri hlutinn er annars vegar umfjöllun um fræðilegan grunn þýðinga og hins vegar um þýðingarferlið, og verkið sem og lýsing á frumtextanum. Seinni hlutinn inniheldur þýðinguna sjálfa. Umfjöllun um Skoposkenninguna er lögð fram sem grundvöllur nytjaþýðinga.
This dissertation is a final project for a BA degree in Icelandic as a second language. The aim of the project is to increase the supply of study materials in Polish, on the one hand for people who are interested in teaching methods and on the other hand for those who are interested in useful translations. With the translation of part of the textbook Litróf kennsluaðferðanna (The Spectrum of Teaching Methods), by Ingvar Sigurgeirsson, I have also sought to increase my knowledge in the field of translation.
In this project, the part of the book that deals with teaching methods in Icelandic schools is translated. The project is in two parts. The first part is, on the one hand, a discussion of the theoretical basis of translation and, on the other hand, the translation process, and the work, as well as a description of the original text. The second part contains the translation itself. A discussion of the Skopos theory is presented as the basis for utility translations.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BA ritgerð í íslensku sem öðru máli.pdf | 826.91 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Yfirlýsing.pdf | 282.58 kB | Lokaður | Yfirlýsing |