is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/40692

Titill: 
  • ‘Why do they hate us?’: A qualitative study on the nature of Islamophobia and anti-Muslim sentiments in Icelandic society.
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð rannsakar fyrirbærið íslamófóbíu séð frá íslensku og alþjóðlegu sjónarhorni. Íslamófóbíu er hægt að skilgreina sem ýktan ótta, útlendingahatur, andúð eða hatur á íslam eða jafnvel neikvæðar tilfinningar í garð íslam og múslíma. Ólíkt gyðingdómi sem fylgir ákveðinni kynþáttahyggju er íslam ekki kynþáttur, þar sem íslam er fjölþjóðleg og fjölmenningarleg trú sem hefur verið kölluð fyrsta alþjóðavædda trúin ásamt kristni. Þess vegna virðist vera skörun þegar minnst er á íslam og múslíma. Íslam eru trúarbrögð en múslímar eru fylgjendur íslam sem trú. Múslímar eru ekki kynþáttur en tilheyra einu hnattrænu samfélagi múslíma (arabíska: ummah). Íslam er því orðin að kynþættri trú. Arabar og gyðingar eru semítar, en íslam er ekki arabísk trú heldur trú boðuð öllu mannkyninu en arabar iðka allskonar trúarbrögð eins og margir gyðingar gera einnig. Á meðan gyðingaandúð, gyðingahatri og andsemítaismi hafa verið lýst sem kynþáttafordómum, mætti einnig skilgreina íslamófóbíu sem tegund af kynþáttafordómum? Er hægt að flokka íslamfóbíu sem kynþáttafordóma? Íslam er ekki kynþáttur; þess vegna er rannsóknarspurningin hvort hægt sé að flokka íslamófóbíu sem nýja tegund af menningarlegum kynþáttafordómum sem hafa kynþætt þá sem fylgja lífsstílnum og lífskoðuninni íslam? Ávinningur þessarar rannsóknar er sá að vonandi verður til umræða um það hvernig kynþáttafordómar, kynþætting íslams og íslamófóbía hafa haft neikvæð áhrif á samfélag múslíma á íslandi og mikilvægi þess að skapa umræðu um hatursglæpi og haturstjáningu gegn þeim. Sem vonandi mun leiða til endurskoðunnar ákvæða í lögum á Íslandi um hatursglæpi og haturstjáningu á Íslandi.

  • Útdráttur er á ensku

    This thesis investigates the phenomenon of Islamophobia from an Icelandic and a global standpoint. Islamophobia can be defined as exaggerated fear, xenophobia, hostility or hatred towards Islam or even negative sentiments regarding Islam and Muslims. Unlike Judaism, Islam is not a racial category. Indeed, because it consists of different cultures and races, Islam has been called the first global religion along with Christianity. Therefore, there seems to be an overlap between Islam and Muslims; Islam is a religion, and Muslims are followers of Islam—not a race but a global community (Arabic: Ummah). Muslims have become a racialised group, yet Arabs and Jews are Semites, but Muslims are not all Arabs, and Arabs are not only Muslims. Judaism and Judeophobia/anti-Semitism have been described as racism aimed at one ethnoreligious group, could Islamophobia also be defined as a type of racism? How does Islam relate to racism? Islam is not a race; therefore, the research question is to investigate whether Islamophobia in Iceland is a form of cultural racism. The benefit of this research will hopefully start a discussion on how racialisation, the gendering of Islam and Islamophobia have affected Icelandic Muslims in the past and the importance to start a discussion on hate crimes and hate rhetoric against them. This hopefully will lead to a review of the existing legal framework in Iceland on hate crime and hate rhetoric.

Samþykkt: 
  • 28.4.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/40692


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Skemman yfirlysing Haukur.pdf211,5 kBLokaðurYfirlýsingPDF
Haukur Meistararitgerð 2022.pdf989,62 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna