is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/40738

Titill: 
 • Titill er á ensku The Economic Design of a Central Bank Digital Currency: A proposal for Iceland
 • Hagræn Hönnun Seðlabanka-rafeyris: Tillaga fyrir Ísland
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • Útdráttur er á ensku

  The thesis set out to determine the appropriate economic design for an Icelandic central bank digital currency (CBDC) to help the Central Bank of Iceland (CBI) best achieve its primary functions of price and financial stability. The results concluded that no CBDC design implementation is suitable for Iceland in the status quo. The CBI’s historical performance over the past decade suggests no need for significant changes to its methods or additional tools. The key interest rate successfully serves as its main policy instrument and utilizes foreign exchange trades to mitigate currency fluctuations of the króna.
  Assuming risk aversion of the CBI, the thesis utilized a cost-effectiveness analysis combined with a method of elimination to narrow down the design options to one. The CBDC had two base assumptions. First, it is money and serves as a medium of exchange, a store of value, and a unit of account. Second, the technological implementation of the Icelandic CBDC is such that it is scalable, fast, and efficient without compromising security and resilience. The analysis determined the best CBDC design for Iceland to have no interest rate, tiered quantitative limits on accounts, no government bond-backing, and not open to foreign ownership. This design forgoes any opportunity for using CBDC as a second monetary policy tool but minimizes the risk of financial instability.
  If cash were eradicated from the economy or showed steady decline signs, the best CBDC design would improve upon the new status quo by upholding competition in creating money, payment services and transaction costs, deposit rates, and affirming the sovereignty of the Icelandic króna. Therefore, the CBI should carefully monitor changes in the number of physical notes and coins in the economy before making an implementation decision. It should also study the welfare benefits of CBDC to determine if cash should be eased out of the economy by government mandate. However, the CBI should be prudent and closely follow the Central Bank of Sweden’s progress on the e-krona to gain more information and empirical evidence of CBDC’s effectiveness before implementing any proposed CBDC in Iceland.

 • Markmið rannsóknarinnar er að ákvarða hagræna hönnun á íslenskum seðlabanka-rafeyri (central bank digital currency) sem styður Seðlabanka Íslands í að ná fram sínum aðal markmiðum, stuðla að stöðugu verðlagi sem og fjármálastöðuleika. Niðurstöður sýna að engin seðlabanka-rafeyris hönnun hentar íslensku efnahagskerfinu að óbreyttu. Söguleg frammistaða Seðlabankans undanfarinn áratug bendir til þess að engin þörf sé á verulegum breytingum á aðferðum hans eða verkfærum. Meginvextir eru aðalstýritæki bankans og Seðlabankinn nýtir gjaldeyrisviðskipti til að draga úr gengissveiflum með góðum árangri.
  Að því gefnu að áhættufælni ráði för, þá notar ritgerðin kostnaðar-hagkvæmnis greiningu ásamt útilokunaraðferð til að þrengja hönnunarmöguleika seðlabanka-rafeyris niður í einn möguleika. Rafeyririnn hafði tvær grunnforsendur, í fyrsta lagi þá er seðlabanka-rafeyrir peningur og þjónar sem skiptimiðill, verðmætisgeymsla og reiknieining. Í öðru lagi er tæknileg innleiðing íslensks seðlabanka-rafeyris þannig að hún er stigstærð, hröð og skilvirk án þess að skerða öryggi og seiglu. Greiningin leiddi í ljós að besta hönnunin fyrir Ísland væri að hafa seðlabanka-rafeyri án vaxta og þrepaskipt magntakmörk eftir launaþrepum. Auk þess er trygging með ríkisskuldabréfum ekki nauðsynleg og þarf rafeyririnn ekki að vera opinn fyrir erlendri eignaraðild. Þessi hönnunaraðferð kemur í veg fyrir tækifæri til þess að nýta seðlabanka rafeyri sem annað stýritæki en lágmarkar áhættuna fyrir fjármálakerfið.
  Ef reiðufé væri hins vegar útrýmt úr hagkerfinu eða sýndi stöðug hnignunarmerki myndi þessi seðlabanka-rafeyris hönnunin bæta hið nýja ástand með því að halda uppi samkeppni við að skapa peninga, greiðsluþjónustu og viðskiptakostnað, innlánsvexti og staðfesta sjálfstæði íslensku krónunnar. Seðlabankinn þarf að fylgjast vandlega með breytingum á magni reiðufjár í hagkerfinu og framvindu Seðlabanka Svíþjóðar varðandi e-krona áður en ákvörðun er tekin um framkvæmd. Það ætti einnig að kanna velferðarávinning rafeyrisins til að ákvarða hvort draga ætti reiðufé út úr hagkerfinu með aðstoð stjórnvalda áður en seðlabanka-rafeyrir er innleiddur á Íslandi.

Samþykkt: 
 • 2.5.2022
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/40738


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
CBDC - MS lokaritgerð - Ásgeir Mogensen.pdf1.19 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Skemman_yfirlysing.pdf129.62 kBLokaðurYfirlýsingPDF