is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/40766

Titill: 
 • Titill er á ensku From Barbarian to Life Style Models: Reception of Viking Age Scandinavia Alimentation through Medieval Texts and Modern Cookbooks
Námsstig: 
 • Diplóma meistara
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
 • Samantekk:
  Matur er ekki bara grunnauðsyn fyrir mennina, hann er líka menningarafurð: það sem við borðum, hvernig við borðum, með hverjum og svo framvegis er til marks um aðgreiningu milli menningarheima. Í árþúsundir leit mannkynið á fæðu sína á mjörg mismunandi hátt sem breytist með tíma og rúmi. Ekki er allur tiltækur matur borðaður og það fer eftir umhverfislegum, trúarlegum, félagslegum, eða efnahagslegum forsendum hvað nýtt er til matar. Ein leið til að kynna sér þessa þætti er í gegnum matreiðslubækur. Þessi rannsókn setur fram nýtt sjónarhonr á fyrirbæri sem oft er vanrækt varðandi Skandinavíu á árum áður og sérstaklega víkinga; matinn og nánar tiltekið skynjun víkingamatar og svo skynjun norrænna manna á mat og drykk. Helstu heimildir sem eru til athugunar varðandi mataræði víkingatímans í Skandinavíu eru textar úr Eddukvæði, Íslendigasögur og matreiðslubækur frá 20. og 21. öld því það er á þeim timabilum þar sem mataræði norrænna manna hefur vakið sérstaka athygli þessa fólks. Fræðimenn, rithöfundar og fantasíuhöfundar hafa framleitt mismunandi gerðir af uppskriftum, túlkað eða endurtúlkað gögn úr dægurmenningu eða fornleifarannsóknum. Sérhver matræðslubók veitir innsýn í samfélagslegar hugmyndir um mataræði vikinga, sem oft eru frábrugðnar því sem kemur fram í miðaltextum. Þessar túlkanir á matarmenningu, hvað hún táknar og hvernig matur er notaður í félagslegu samhengi í nútimanum er til marks um það hverning fortið er ávallt túlkuð út frá nútimanum sem hefur áhrif á hugmyndir um skandinavískan menningararf.

 • Útdráttur er á ensku

  Abstract:
  Food is not only a basic necessity for human beings, it is also a cultural product: what we eat, how we eat, with whom, and so on are markers of differentiation between cultures. For millennia, humanity considered its food in very different manners which change with time and space. Not all available food is eaten and that depends on environmental, religious, social, or economic criteria. One way to study these aspects is through cookbooks. This research work puts forward a new perspective of an often neglected aspect of the Old Scandinavian and Vikings particularly; the food and most precisely, the perception of Viking food and, so, the perception of the 13th century Iceland society through the mentions of what they eat and drink. The main sources will be indications about the food of the Viking Scandinavian age in the texts from Poetic Edda and Sagas and cookbooks from the 20th and 21st century because it is in these moments when attention has been particularly attracted by these people. Academics, reenactors, and fantasy writers produced a different types of recipes, interpreting or reinterpreting data from popular culture or archaeological findings. Each of them shows a different Viking world and these views are particularly different from the first mentions of our epoch. These interpretations of the alimentary culture, what they represent, and how they are used in a modern context, show us the idea that the past is interpreted from the present, as Medievalism claims, and this affects the perception of Scandinavian culture.

Samþykkt: 
 • 3.5.2022
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/40766


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
From Barbarians to Life Style Models.pdf796.18 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Declaration for Skemman MR.pdf417.27 kBLokaðurYfirlýsingPDF