en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

University of Iceland > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/40835

Title: 
  • Title is in Icelandic Nafnið smitaðist yfir á Sigga skinku: Menning, viðurnefni og sjálfsmynd Eyjamanna
Degree: 
  • Bachelor's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Tilgangur þessarar ritgerðar er að skoða og útskýra menningu viðurnefna í Vestmannaeyjum og það hvernig sögulegir atburðir hafa einnig haft áhrif á menninguna. Það sem hefur sennilega orðið til þess að Eyjamenn fóru að skapa sína eigin menningu. Vestmannaeyjar eru staðsettar við suðurströnd Íslands. Vestmannaeyjar hafa sögulega séð verið mjög einangraðar, það var ekki fyrr en á miðri 20.öld sem greið leið var fyrir Eyjamenn að sækja meginlandið.
    Það að hafa verið einangruð í svona langan tíma gaf þeim þann möguleika að móta sér alls kyns siði, hefðir og venjur sem ekki er að finna á meginlandi Íslands, á borð við lundaveiði, lundapysju veiðar og fleira. Þessi ritgerð fer yfir þessi málefni og það sem gerir menningu Eyjamanna einstaka og einnig fer hún yfir þá sögulegu atburði sem settu sitt stirk í menningu og samfélagið. Einnig verður skoðað hvað það er sem mótaði sjálfsmynd Eyjamanna í samhengi við menninguna. Ritgerðin skoðar einnig hvernig viðurnefnin í Vestmannaeyjum eru í ljósi mannfræðinnar. Það hvernig viðurnefnin geta haft félagslegar afleiðingar fyrir einstaklinga og það hvernig viðurnefnin eru leið fyrir samfélagið að setja reglur innan þess. Ritgerðin mun velta því fyrir sér hvort að viðurnefnin séu birtingarmynd eineltis, valdbeitingar og einnig mun vera farið yfir jákvæð viðurnefni og hvaða áhrif þau geta haft.

Accepted: 
  • May 4, 2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/40835


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Margrét_Júlía_Lokaritgerð.pdf422,9 kBOpenComplete TextPDFView/Open
Skemman_yfirlysing.pdf715,55 kBLockedDeclaration of AccessPDF