en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

University of Iceland > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/40836

Title: 
  • Title is in Icelandic Konan og vaktirnar þrjár: Greining á kynjaskiptingu einkasviðsins og áhrifum hennar á opinbera sviðið
Degree: 
  • Bachelor's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Í þessari heimildaritgerð var leitast við að greina frá kynjaskiptingu annarrar og þriðju vaktarinnar hjá gagnkynhneigðum pörum, skoða áhrif hennar á vinnumarkaðinn, setja hana í sögulegt samhengi og sjá hvernig hún birtist í dag. Ljóst er að þrátt fyrir aukna þátttöku karla á annarri vaktinni er enn margt ábótavant í þeim efnum. Þrátt fyrir að konur séu næstum farnar að starfa á vinnumarkaðnum til jafns við karla viðhelst enn ójöfn verkaskipting inni á heimilunum þar sem konur sjá enn um aðra vaktina í meiri mæli en karlar. Þegar kemur að þriðju vaktinni viðgengst enn meiri kynjaskipting þar sem hún er mestmegnis á herðum kvenna. Slík misskipting getur haft áhrif á andlega líðan mæðra sem og framgang þeirra í atvinnulífinu. Kynjaskipting heimilisstarfanna er því rótgróið og langvarandi vandamál sem er viðhaldið í gegnum menninguna og hefur ýmis konar áhrif á opinbera sviðið. Þrátt fyrir mikla vitundarvakningu innan samfélagsins um málefni annarrar og þriðju vaktarinnar er enn fleiri rannsókna þörf til að auka þekkingu fræðasamfélagsins sem og almennings.

Accepted: 
  • May 4, 2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/40836


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Lokaritgerð ESA_lokaloka.pdf455,7 kBOpenComplete TextPDFView/Open
FQyMyo-Skemman_yfirlysing copy.pdf210,37 kBLockedDeclaration of AccessPDF