is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/40839

Titill: 
  • Saga í forgrunni: Miðlun sögu á söfnum og sagnfræðingar
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Viðfangsefni þessarar ritgerðar eru störf sagnfræðinga á söfnum, aðkoma þeirra að sögusýningum og miðlun sögu á söfnum. Fjallað verður almennt um sögu og sögusýningar, þá aðferðafræði sem felst í því að miðla sögu á söfnum og þá hugmyndafræði sem þar liggur að baki. Einnig verður fjallað um þá umræðu sem þetta efni hefur fengið hér á Íslandi, sem er afar takmörkuð. Þá mun einnig vera fjallað, í stuttu máli, um grunnsýningu Þjóðminjasafns Íslands, Þjóð verður til: Menning og samfélag í 1200 ár og sýningu Sjóminjasafns Reykjavíkur Fiskur og fólk: Sjósókn í 150 ár og þá umfjöllun sem þær sýningar hafa fengið á fræðilegaum vettvangi. Að lokum verður svo úrvinnsla viðtala við fimm sagnfræðinga sem allir starfa eða hafa starfað á safni. Þar var áhersla lögð á að fræðast um störf þeirra, sem sagnfræðinga, á sögusýningum og álits þeirra leitað um aðkomu sagnfræðinga á gerð sögusýninga og miðlun sögu á söfnum.

Samþykkt: 
  • 4.5.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/40839


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
MA-ritgerð Aðalsteinn Árni Benediktsson.pdf481.97 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing.pdf391.46 kBLokaðurYfirlýsingPDF