is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/40886

Titill: 
  • „Þannig þekki ég svona margt fólk hérna“: Áhrif félagslegra tengsla á reynslu og lífskjör flóttafólks á Íslandi
  • Titill er á ensku “That’s the way I know a lot of people here”: The effect of social ties on refugees’ experiences and living standards in Iceland
Námsstig: 
  • Meistara
Efnisorð: 
Útdráttur: 
  • Markmið þessarar rannsóknar er að greina frá reynslu flóttafólks af því að setjast að á Íslandi sem hægt er að nýta til þess að bæta stefnumótun málaflokksins og þjónustuna. Það verður gert með því að fjalla sérstaklega um félagslegt tengslanet sem byggist á félagsauði. Til þess verða nýttar kenningar Ryan (2011) um lóðrétt og lárétt tengsl sem og skilgreiningar hennar á bindandi og brúandi félagsauði. Enn fremur verður flokkun og skilgreiningar Gericke o.fl. (2018) á bindandi eða brúandi lóðréttum félagsauði og bindandi eða brúandi láréttum félagsauði notaðar. Rannsóknin er eigindleg og henni til grundvallar liggja 11 hálf-stöðluð djúpviðtöl við flóttafólk, tvenn skrifleg svör við viðtalsramma rannsóknarinnar frá flóttafólki og fimm hálf-stöðluð djúpviðtöl við sérfræðinga sem starfa við málaflokkinn. Niðurstöðurnar sýna að flóttafólk býr að margvíslegum og dýnamískum félagslegum tengslum í íslensku samfélagi og allar fjórar tegundir tengsla birtust í reynslu viðmælendanna. Gagnagreiningin leiddi hins vegar í ljós að skipta þarf lóðréttu brúandi tengslunum í formleg og óformleg til þess að skýra tengslin til hlítar. Helsta niðurstaða rannsóknarinnar er að auka þarf aðgengi flóttafólks á Íslandi að formlegum brúandi lóðréttum tengslum.

  • Útdráttur er á ensku

    The aim of this study is to explore refugees’ experiences of settling in Icelandic society and consider ways in which services and policies can be improved. That will be done by discussing social network theories based on social capital. I will use Ryan’s (2011) theories regarding horizontal and vertical ties alongside her definition of bonding and bridging social capital. Furthermore, I will use Gericke et al (2018) distinction of bonding or bridging horizontal social capital and bonding or bridging vertical social capital. This is a qualitative study based on 11 semi-structured in-depth interviews with refugees, two written responses to the interview guide from refugees and 5 semi-structured in-depth interviews with specialists in the field. The results show that refugees in Iceland have created diverse and dynamic social ties within society and all four types of ties were present in the interviewees’ experiences. However, in the process of analyzing the data it became clear that the definition of bridging vertical ties did not sufficiently explain the ties, and I argue that the bridging vertical ties should be divided into formal and informal ties. The study’s main conclusion is that refugees in Iceland need increased access to formal bridging vertical ties.

Samþykkt: 
  • 5.5.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/40886


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
arnbjörg_MA_ritgerð.pdf704.38 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
arnbjörg_yfirlýsing.pdf22.79 kBLokaðurYfirlýsingPDF