is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/40894

Titill: 
  • „We are the world“: Áhrif nýlenduhyggju og skyldra kenninga á stöðu Haítí í dag.
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Efnisorð: 
Útdráttur: 
  • Eftir miklar náttúruhamfarir á Haítí, eyríki í Karabíska hafinu, árið 2010 þar sem um 250 þúsund manns létu, lífið streymdi aðstoð til landsins, hvorttveggja sem mannúðaraðstoð og þróunaraðstoð. Þar sem lítið traust er borið til stjórnvalda, sem þekkt eru af langri sögu spillingar, runnu fjármunir einkum til frjálsra, alþjóðlegra félagasamtaka. Á alþjóðasviðinu eru samtökin sterkari en ríkisstjórn Haítí og innanlands eru samtökin í mörgum tilvikum í betra sambandi við þegnana en stjórnvöld.
    Hér er fjallað um þessa stöðu í ljósi sögu Haítí frá því Evrópubúar komu fyrst til landsins undir lok 15. aldar og þróun mála rakin út frá kenningum um nýlenduhyggju, póst-nýlenduhyggju, nútímanýlenduhyggju, oríentalisma Edward Said og hugmyndum Michel Foucault um orðræðu sem valdatæki. Rakið er hvernig kenningarnar tengjast innbyrðis og geta varpað ljósi á þá stöðu sem Haítí býr við í dag sem fátækasta ríki á Vesturhveli jarðar.

Samþykkt: 
  • 5.5.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/40894


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA ritgerð-Hrafnhildur Erla Eiríksdóttir.pdf414.36 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Skemman_yfirlysing (1).pdf236.81 kBLokaðurYfirlýsingPDF