Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/40938
Árið 2013 var skrifað undir fríverslunarsamning á milli Íslands og Kína, sem gekk í gildi árið 2014. Þessi samningur auðveldar viðskipti á milli þessara landa, meðal annars minnkun á viðskiptahömlum. Með þessum samningi er mikil aukning á viðskiptum milli þessara landa og þarf að hafa í huga þann mikla mun á viðskiptamenningu Íslands og Kína.
Þessi ritgerð er heimildarritgerð og notast var við megindleg rannsóknaraðferð til þess að svara einni rannsóknarspurningu sem er „Hver er munur á viðskiptamenningu Íslands og Kína?“. Niðurstöður á þessari rannsókn er að það er talsverður munur á viðskiptamenningu Íslands og Kína og margt þarf að kunna þegar er verið að stunda viðskipti við Kínverja. Helstu niðurstöður voru þær að lönd, fyrirtæki og einstaklingar þurfa að skoða og hafa í huga venjur og hefðir Kínverja þegar kemur að viðskiptum við þá. Fyrir Íslendinga er gríðarlegur munur þegar kemur að viðskiptahefðum Kínverja og sést það þegar skoðað er menningarvíddir Hofstede. Munurinn minnkar samt þegar við skoðum rannsókn sem var gerð árið 2009 af Gylfa, Svölu og Þórhalli en Ísland fær fleiri stig í öllum menningarvíddum.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Fríverslunarsamningur Íslands og Kína-Völundur.pdf | 411.79 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
[Untitled].pdf | 305.78 kB | Lokaður | Yfirlýsing |