Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/40971
Markmið þessara ritgerðar er að útskýra ársreikninga og hlutverk þeirra. Fjallað verður um ársreikningar, og tvo hluta þeirra, þ.e. rekstrarreikninga og efnahagsreikninga. Einnig verður umfjöllun um sjóðstreymi, sem skiptist í rekstrarhreyfingar, fjárfestingahreyfingar og fjármögnunarhreyfingar. Í því skyni að rýna betur í fjármála upplýsingar innan þess reikninga, verður farið yfir helstu greiningaraðferðir með áherslu á kennitölur sem greiningartól. Verður það gert með þeim hætti að greindir verða ársreikningar hjá líkamsræktarstöðvunum Laugum ehf., Hreyfingu ehf. og Sporthúsinu ehf. Rannsóknarspurning verður: Hver af þessum fyrirtækjum væri bestur kostur fyrir fjárfesta ef miðað er við niðurstöður valdra kennitalna fyrir árin 2018 og 2019?
| Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
|---|---|---|---|---|---|
| BS-ritgerð SAK30.pdf | 1,17 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
| SwiftScan 2022-04-28 13.19.56.pdf | 955,5 kB | Lokaður | Yfirlýsing |