Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/40985
Ritgerð þessi mun skoða hvort hefðbundnir verðbréfamarkaðir eigi mikið sameiginlegt með rafmyntamarkaðinum og hvort það sé hægt að finna samskonar mynstur í þeim báðum.
Skoðuð verður fylgni milli verðbréfa og rafmynta og hvernig hún hefur þróast með árunum. Mest verður notast við vísitölusjóðinn SP500, þar sem hann er með lang stærsta markaðsvirði alla vísitölusjóða. Einnig verður mikið notast við Bitcoin þar sem hún er stærsta og almennt markaðsráðandi rafmyntin.
Farið verður í árstíðarsveiflur, þar sem litið er bæði á þekktar árstíðarsveiflur í hefðbundnum verðbréfmörkuðum sem og hvort það sama eigi við um rafmyntir.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
yfirlysing landsbokasafn.jpg | 2,76 MB | Locked | Declaration of Access | ||
BS-ritgerð Daniel Hans Erlendsson 05052022.pdf | 1,14 MB | Open | Complete Text | View/Open |