is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/41032

Titill: 
 • Titill er á ensku Creating a business case for sustainability in Icelandic fishing industry using system dynamics methods.
 • Greinagerð viðskiptatækifæra í nýsköpun fyrir íslenskan sjávarútveg með aðferðarfræði kvikra kerfislíkana
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • Climate change is a threat to eco-systems and humanity. Fishing vessels burning oil are responsible for the majority of GHG emissions by Icelandic fisheries. As a result of governmental fishing management system (ITQ) and decreased oil consumption, GHG emissions have been declining for the past 30 years, but not enough to reach the goal of carbon neutrality by 2040.
  This thesis combines practical and academical approaches to identify a BUSINESS CASE FOR SUSTAINABILITY FOR THE ICELANDIC FISHING INDUSTRY drawing on methods from sustainable business modelling, eco-innovations, system dynamics and Causal loop diagrams. The resulting business case of increased eco-innovation investments enables the industry to improve environmental performance while also improving financial profits. A simulation model is developed to compare the effect of Business-As-usual strategy to the business case for sustainability on key performance indicators. The industry is caught up in the capability trap of working harder behaviour and the thesis gives guidance on how working smarter behaviour can release the industry from the trap.
  The research has very practical implications for the Icelandic fishing industry by providing means to improve financial performance and environmental performance at the same time. Its academic contribution is that it offers a framework combining practical and academical approach to establish a business case for sustainability and a novel combination of reputational and Causal Loop Diagram for strategic analysis.

 • Útdráttur er á ensku

  Loftslagsbreytingar og breytingar á vistkerfum af mannavöldum er ógn fyrir mannkynið. Fiskveiðiskip sem brenna olíu er helsti orsakavaldur losunar gróðurhúsalofttegunda í íslenskum sjávarútvegi. Innleiðing kvótakerfis hefur leitt til þess að sjávarútvegurinn er rekinn með aukinni hagkvæmni og kerfið hefur einnig leitt af sér minni losun gróðurhúsalofttegunda. Samdrátturinn er hins vegar hvorki ekki nægjanlegur til að vera á pari við markmið Parísarsáttmálins um 40% samdrátt í losun, né kolefnahlutleysi árið 2040.
  Ritgerðin sameinar hagnýtar og fræðilegar rannsóknir til að greina viðskiptatækifæri í nýsköpun til að efla sjálfbærni í íslenskum sjávarútvegi. Byggt er á aðferðum vistvænnar nýsköpunar og kvikra kerfislíkana. Viðskiptatækifæri í nýsköpun í sjálfbærni eru greind og borin saman við núverandi viðskiptamódel sjávarútvegsins. Útbúið er hermilíkan sem er notað til að bera saman áhrif mismunandi stefnu á lykilþætti rekstar þ.m.t. hagnað, kostnað, og losun gróðurhúsalofttegunda. Niðustöður sýna að með aukinni nýsköpun í sjálfbærum rekstri er samtímis hægt að ná fjárhaglegum ávinningi og markmiðum í loftlagsmálum. Niðustöðurnar benda til þess að sjávarútvegurinn sé fastur í „gildru eigin hæfni“ (capability trap) og þurfi nýjar aðferðir (working smarter).
  Rannsóknin hefur mikið hagnýtt gildi fyrir íslenskan sjávarútveg, þar sem niðurstöður rannsóknarinnar sýna að það sé fjárhagslega hagkvæmt að fjárfesta í vistvænni nýsköpun, og að það skili sér bæði auknum fjárhaglegum ávinningi og betri frammistöðu í umhverfisþáttum. Einnig nýtist hún íslenskum stjórnvöldum og styrkir þá skoðun að stjórnvöld ættu að stuðla að og efla nýsköpun í umhverfismálum. Vísindalegt framlag rannsóknarinnar er að hún gefur ramma og aðferðarfræði virkra kerfislíkana til þess að bera saman og greina árangur af ólíkum aðgerðum í loftslagsmálum með tölulegum/mælanlegum upplýsingum.

Samþykkt: 
 • 6.5.2022
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/41032


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
declaration of thesis skemman.pdf234.53 kBLokaðurYfirlýsingPDF
Appendix B. Model documentation and formulas.pdf545.1 kBOpinnViðaukiPDFSkoða/Opna
Creating a business case for sustainability in Icelandic fishing industry using System dynamic methods.pdf3.41 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna