is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/4107

Titill: 
  • Leikir í enskukennslu á Íslandi
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Tilgangur þessa lokaverkefnis er að sýna fram á mikilvægi leikja sem hluta af kennsluaðferð í tungumálakennslu. Í þessari umfjöllun er sýnt fram á það hversu góð viðbót leikir geta verið til þess að mæta kröfum um aukna fjölbreytni í kennslu.
    Í ritgerðinni er farið yfir uppruna leikja, hvers vegna þeir eru mikilvægir fyrir tungumálakennsluna, samþættingu leikja og hefðbundinna kennsluaðferða og hvað kennari þarf að hafa í huga þegar leikir eru valdir. Einnig verður stuttlega skoðuð staða leikja á Íslandi. Í lokinn útskýrir höfundur hversu mikið gagn er hægt að hafa af leikjum í tungumálakennslu á unglingastigi og gefur uppskrift að sjö leikjum sem gætu nýst við kennslu á unglingastigi.
    Helstu niðurstöður eru að leiki er auðveldlega hægt að flétta saman við venjulegar kennsluaðferðir í því skyni að mæta misjöfnum þörfum ólíkra einstaklinga. Þeir eru mikilvæg viðbót við tungumálakennsluna vegna þess að leikir auðga og létta lærdómsandrúmsloftið, þar sem nemendur ná að festa í minni lykilatriði á óþvingaðan hátt.

Samþykkt: 
  • 11.11.2009
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/4107


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
slandi_fixed.pdf245.82 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna