en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's) University of Iceland > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/4114

Title: 
 • Title is in Icelandic Greining barna með ADHD : tilgangur þeirra og áhrif á barnið
Degree: 
 • Bachelor's
Authors: 
Abstract: 
 • Abstract is in Icelandic

  Í þessari ritgerð er skoðað mikilvægi greiningar barna með ADHD, hvaða áhrif greiningin hefur á leikskólastarfið, fjölskyldu og barnið sjálft og viðhorf foreldra til greiningarferlisins. Tilgáturnar voru að
  1. með greiningunni fylgir skilningur og þekking á vandamálinu og að barnið sjálft gagnist á því að þekkja sín mörk og ástæður fyrir eigin viðbrögðum.

  2. greiningin skapar fordóma í umhverfinu gagnvart barninu og hún lækkar sjálfsmynd barnsins sem upplifir sig öðruvísi en félagar sínir.
  Notuð var eigindleg rannsókn með hálfopin viðtöl við þrjá aðila sem vinna með börn á leikskólaaldri og einn sálfræðing sem vinnur með greiningu og meðferð fullorðinna með ADHD
  Helstu niðurstöður rannsóknarinnar voru að foreldrar óttast skilningsleysi umhverfis og hafa miklar áhyggjur af framtíð barna sinna. Skilningur og jákvætt viðhorf í garð barnanna skiptir miklu máli fyrir framtíð þeirra.
  Meiri hætta fylgir því að fá ekki greiningu og þar með ekki úrræði við hæfi.

Accepted: 
 • Nov 11, 2009
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/4114


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Microsoft Word - Elsa B.pdf400.08 kBLockedHeildartextiPDF