is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/41159

Titill: 
 • Titill er á dönsku ”Det handler om at smage på ordene…” Rejselærernes indflydelse på dansklærernes undervisningsmetoder og elevernes mundtlighed i folkeskolen
Námsstig: 
 • Bakkalár
Efnisorð: 
Útdráttur: 
 • Dönskukennsla á Íslandi er styrkt með samstarfsverkefni Danmerkur og Íslands, sem hefur verið starfandi í yfir tvo áratuga. Eitt af meginmarkmiðum verkefnisins er að styðja við dönskukennslu í íslenska skólakerfinu með áherslu á að auka samskiptahæfni. Árlega eru tveir danskir farkennarar sendir til Íslands til að bæta færni í samkiptum nemenda í dönskukennslu í íslenskum grunnskólum. Þar að auki eiga farkennarar faglegt og uppeldisfræðilegt samstarf við íslenska dönskukennara til að innleiða samskiptahæfni í dönskukennslu.
  Í ritgerðinni eru áhrif farkennara á kennsluhætti dönskukennara og á samskiptahæfni nemenda í grunnskólum rannsökuð. Tekin voru viðtöl við báða farkennarana og tvo dönskukennara sem höfðu haft hvorn sinn farkennara í kennslustundum í fjórar vikur á skólaárinu 2021-22. Auk þess var spurningalisti lagður fyrir nemendur í bekkjum dönskukennaranna til að meta áhrif veru farkennaranna í grunnskólunum.
  Rannsóknin sýnir að farkennarar hafa jákvæð áhrif á kennsluhætti dönskukennara og að um 40% nemenda eigi auðveldara með að tala dönsku og 60% eigi auðveldara með að skilja talaða dönsku. Farkennararverkefnið kemur kennurum og nemendum að gagni en skilar ekki jafn miklum árangri og það gæti, vegna þess að ekki er hefð fyrir því í íslenskum grunnskólum að leggja áherslu á samskiptahæfni. Ávinningurinn gæti orðið ennþá meiri ef unnnið væri meira með færni í samskiptum í tungumálakennslu í íslenska skólakerfinu. Þegar það er ekki grundvöllur fyrir því er erfitt að innleiða samskiptahæfni í dönskukennslu á Íslandi.

 • Útdráttur er á dönsku

  Danskundervisning i Island er støttet markant af det dansk-islandske samarbejdsprojekt, som har været aktivt i over 2 årtier. Et af projektets hovedformål er, at støtte danskundervisning i det islandske uddannelsessystem med særligt henblik på styrkelse af mundtlighed. Derfor bliver 2 rejselærere udsendt til Island hvert år, for at forøge elevernes kommunikative kompetencer i islandske folkeskoler. Desuden indgår rejselærerne i et fagligt pædagogisk samarbejde med de lokale islandske lærere, for at få mundtlighed ind i danskundervisningen.
  I denne opgave undersøges hvilke indflydelse rejselærerne har på dansklærernes undervisningsmetoder og elevernes mundtlighed i folkeskolen. Derfor blev begge rejselærerne og to dansklærere, som havde haft hver sin rejselærer i en periode på fire uger interviewet, for skoleåret 2021-22. Desuden blev et spørgeskema lagt ud til dansklærernes klasser, for at få et helhedsblik på rejselærernes ophold på folkeskolerne.
  Undersøgelsen viser at rejselærerne har en meget positiv indflydelse på dansklærernes undervisningsmetoder, og at ca. 40% af eleverne, har nemmere med at tale dansk og ca. 60% forstår bedre talt dansk. Rejselærerprojektet kommer dansklærerne og eleverne til gavn, men i et begrænset omfang, fordi de islandske folkeskoler har ingen traditioner for mundtlighed. Udbyttet kunne være langt mere, hvis der var en ordentlig basis for mundtlighed i det islandske skolesystem. Når der ikke er et grundlag for det, er det svært at få mundtlighed ind i danskundervisningen på Island.

Samþykkt: 
 • 10.5.2022
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/41159


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA Dansk Final.pdf822.97 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing.jpg2.87 MBLokaðurYfirlýsingJPG