is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/41223

Titill: 
  • Áhrif vinnutengdrar streitu á fjölskyldur: Með áherslu á störf lögreglunnar.
Námsstig: 
  • Bakkalár
Efnisorð: 
Útdráttur: 
  • Fræðileg samantekt á rannsóknum á vinnutengdri streitu lögreglustarfsins leiðir í ljós að hún er vandamál hjá lögreglumönnum erlendis og á Íslandi, ýtir undir heilsufarstengda sjúkdóma og skerðir lífsgæði. Streituáhrif starfsins hafa einnig neikvæð áhrif á líðan maka, en rannsóknir skortir á áhrifum á börn. Skýrar vísbendingar komu fram í upplýsingasamtölum við lögreglumenn að togstreita er milli starfs og fjölskyldunnar. Frá sjónarhóli félagsráðgjafar skortir rannsóknir sem byggjast á heildrænni nálgun þar sem áhrif starfsins á alla fjölskylduna eru skoðuð heildstætt. Niðurstöður sýna að góður skilningur ríkir innan lögreglunnar á mikilvægi eftirlits með streitu og líðan lögreglumanna, en bjargráð skortir vegna vinnutengdra streituáhrifa á fjölskyldur. Í ljós kom að tengsl vantar milli embættanna og lögreglumaka. Gerðar eru tillögur um 6 ný bjargráð, meðal annars ráðningu félagsráðgjafa í hlutverk fjölskyldutengils.

Samþykkt: 
  • 13.5.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/41223


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA-ritgerð_IEÖ.pdf822.21 kBLokaður til...12.05.2023HeildartextiPDF
Skemman_yfirlysing.pdf204.3 kBLokaðurYfirlýsingPDF