is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > B.S. verkefni - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/41309

Titill: 
 • Titill er á ensku Assessing COPD patients’ health status for daily clinical practice using HADS and CAT instruments: A Cross-sectional study
 • Mat á heilsufari sjúklinga með langvinna lungnateppu í klínísku starfi með notkun HADS og CAT mælitækja: Þverskurðarrannsókn
Námsstig: 
 • Bakkalár
Útdráttur: 
 • Útdráttur er á ensku

  Background: Chronic obstructive pulmonary disease (COPD) is a common chronic disease that affects around 400 million individuals worldwide. Individuals with COPD can suffer from multiple comorbidities that affect their general health status as the disease progresses. Among the significant extrapulmonary comorbidities commonly neglected are anxiety and depression. Both have shown to be very detrimental to an individual's health. Anxiety and depression must be equally assessed, just like other comorbidities,as part of the foundation for optimal care. Purpose and objective This study sought to increase understanding of the general health status of patients with COPD by exploring the relationship between the COPD Assessment Test (CAT) and patients' well-being using the Hospital Anxiety and Depression Scale (HADS) as a measure. This study is part of a bigger research project.
  Method: This is a cross-sectional study performed in 2020. The participants were 85 individuals with COPD in stable condition who had received six months of nursing treatment from the outpatient pulmonary clinic at the National University Hospital of Iceland prior to data collection. The participants were 59 (69.4%) females and 26 (30.6%) males, all diagnosed with GOLD stage II or higher. The interviews were conducted through telephone communication. In this study, demographical data, comorbidities, CAT, and HADS scores were reported. Descriptive statistics were used to describe the analysis of participants, and Spearman's correlation was used to assess the correlation between the CAT score and HADS score. Results: There was non-significant relationship between CAT score and HADS-anxiety (Spearman's ρ=0.18), and CAT score and HADS-depression (Spearman's ρ=0.21).
  Conclusion: This study revealed the importance of further research and analysis with a larger sample to shed more light on the relationship between these measuring instruments.
  Keywords: Chronic obstructive pulmonary disease, COPD, well-being, anxiety, depression, CAT, HADS, extrapulmonary comorbidity

 • Bakgrunnur: Langvinn lungnateppa (LTT) er algengur langvinnur lungnajúkdómur sem hefur áhrif á um 400 milljónir einstaklinga um allan heim. Einstaklingar með langvinna lungnateppu geta þjást af margskonar fylgisjúkdómum sem hafa áhrif á almennt heilsufar eftir því sem sjúkdómurinn ágerist. Kvíði og þunglyndi eru algengir fylgisjúkdómar sem oft eru vangreindir en hafa sýnt sig að hafa veruleg áhrif á heilsu einstaklinga. Mikilvægt er að greina og meðhöndla kvíða og þunglyndi jafnt og aðra fylgisjúkdóma til að geta veitt fullnægjandi heildræna meðferð. Tilgangur og markmið: Í þessari rannsókn er leitast við að auka skilning á almennu heilsufari sjúklinga með langvinna lungnateppu með því að kanna tengslin á milli mælitækisins COPD Assessment Test (CAT) og Hospital Anxiety and Depression Scale (HADS) sem metur kvíða og þunglyndi. Þessi rannsókn er hluti af stærra rannsóknarverkefni.
  Aðferð: Rannsóknin er með þverskurðarsniði og var framkvæmd árið 2020. Þátttakendur voru áttatíu og fimm einstaklingar með LLT í stöðugu ástandi sem höfðu þegið hjúkrunarmeðferð í göngudeild langvinnra lungnasjúklinga á Landspítala yfir 6 mánaða tímabil áður en gagnasöfnun hófst. Konur voru í meirihluta eða 59 (69,4%) og karlmenn 26 (30.6%). Gögnum var safnað með símaviðtölum. Allir þátttakendur voru með GOLD stig 2 eða hærra. Aflað var lýðfræðilega gagna og upplýsinga um fylgisjúkdóma auk þess voru notaðir spurningalistarnir CAT, HADS. Notast var við lýsandi tölfræði til að lýsa greiningu á heildarskori og Spearman’s fylgnistuðulinn til að meta fylgni á milli niðurstaðna úr CAT og HADS spurningalistum. Niðurstöður: Ekki reyndust vera marktæk tengsl á milli CAT lista og HADS-kvíða (Spearman's ρ=0,18), CAT lista og HADS-þunglyndi (Spearman's ρ=0,21). Ályktun: Þessi rannsókn leiddi í ljós mikilvægi frekari rannsókna og greiningar með stærra úrtaki til að varpa frekara ljósi á tengsl þessara mælitækja.
  Lykilorð: Langvinn lungnateppa, LTT, þunglyndi, kvíði, CAT, HADS, fylgisjúkdómar LLT

Samþykkt: 
 • 19.5.2022
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/41309


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BS-verkefni .pdf263.43 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing.pdf8.56 MBLokaðurYfirlýsingPDF