Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/4132
Í ritgerð þessari verður fjallað um fjárdráttarákvæði 247. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 með tilliti til einkarekstur.
Lögð verður sérstök áhersla á tvo stærstu og umfangsmestu dóma íslenskrar réttarframkvæmdar hvað varðar auðgunarbrot, þ.e. Landssímamálið og Baugsmálið.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Finale_fixed.pdf | 204.26 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |