en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

University of Iceland > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > B.S. verkefni - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/41337

Title: 
  • Geological mapping of Litla Sandfell a glaciovolcanic eruption
Degree: 
  • Bachelor's
Abstract: 
  • Litla Sandfell is a small mountain located in the south of Iceland close to Þrengslavegur. It is 80m high and measures around 600-700m in length. The volume of the mountain is 0.01189km3. It is documented that Litla Sandfell is mainly Tuff from a subglacial fissure eruption that occurred in the Weichselian, the last glacial period. It is classified as a tuya since it protruded thru the glacier during the eruption, causing the glacier to melt and lava flowed into the glacial lagoon. Once the eruption was over the glacier covered the mountain transporting sedimentary deposits that overlaid Litla Sandfell as a glacial envelope. Holocene lava named Leitarhraun surrounds the mountain covering the roots. Fissures in the area are oriented SV-NE and are still active and can be seen today through Leitarhraun. The material and rock types of the mountain were examined with XRD, XRF, normative calculations and thin sections. Seven different types of material were found and divided as follows: A: Basalt that cuts through the mountain and can be observed on the surface in some places. The basalt appears as three different types divided to Pillow Lava, Pillow Breccia and Lava flow. B: Loose tuff mixed with basalt stones that overlies the whole mountain and seems to be the majority of material found in Litla Sandfell. C: tuff that has undergone palagonitization and therefore display yellowish colours. D: “Stone carpet” that consists of basalt rocks and tuff. It overlies the top of the whole mountain. E: A collapse from the walls above and is a mixture of all materials. F: Glacial envelope with rounded pebbles to cobbles indicating transportation and erosion of the material located in the matrix which consist of sedimentary deposits and tuff. The structure is deformed and wavy after the pressure from the glacier. G: Material from previous eruption that lies beneath Litla Sandfell. The material consists of tuff mixed with basalt rock.

  • Abstract is in Icelandic

    Litla Sandfell er lítið fjall á Suðurlandi skammt frá Þrengslavegi. Það er 80 metrar á hæð og um 600 - 700 metrar að lengd. Rúmmál fjallsins er 0.01189km3. Samkvæmt jarðfræðikorti framleitt af ÍSOR, er Litla Sandfell, Móbergsfjall sem myndaðist í sprungugosi staðsett undir jökli seint á síðasta jökulskeiði, Weichselian. Fjallið er flokkað sem tuya þ.e.a.s. gosið bræddi jökulinn og komst í snertingu við loft sem olli sprengingum ásamt því að ferskt hraun rann í jökullónið. Jöklun átti sér stað að loknu gosi og jökulumslag myndaðist yfir fjallinu. Leitarhraun, nútíma hraun, umlykur fjallið og hylur ræturnar að hluta til. Misgengi á svæðinu stefna í SV-NA og eru virk í dag. Bergtegundir, fasar og efnasamsetningar efna varð skoðað með XRD, XRF, staðla útreikningum og í þunnsneiðum. Sjö mismunandi efnistegundir fundust í fjallinu og þeim hefur verið skipt niður með eftirfarandi hætti: A: Basalt sem sker sig í gegnum fjallið og sést sumsstaðar á yfirborðinu. Basaltið birtist í þremur fösum og skiptist í bólstraberg, blóstrabrotaberg og hraun. B: Laust túff í bland við basaltsteina sem virðist vera meirihluti efnis í Litla Sandfelli. C: Móberg sem hefur plagast og hefur því gulleita liti. D: „Steinteppi“ sem samanstendur af basaltsteinum og túffi. Það liggur yfir toppi alls fjallsins. E: Hrun úr veggjum fyrir ofan og er blanda af öllum efnum. F: Jökulumslag úr setbergi með ávölum steinum í mismunandi stærðum. Stærða munur og hversu ávalir steinarnir eru gefur til kynna flutning og veðrun efnisins. Umslagið hefur að mestu verið rofið og nokkrir hnullingar standa eftir á toppifjallsins. G: Efni úr fyrra gosi sem liggur undir Litla Sandfelli. Efnið samanstendur af móbergi með basalt innlyksum.

Accepted: 
  • May 24, 2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/41337


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
ld.pdf235.15 kBLockedDeclaration of AccessPDF
Geological mapping of Litla Sandfell BirtaDis.pdf4.89 MBOpenComplete TextPDFView/Open