is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/41367

Titill: 
 • Aflfræðilegir eiginleikar ígræðlinga úr fiskroði
 • Titill er á ensku Mechanical Properties of Acellular Skin Grafts Derived from Different Fish Species
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • Svið vefjaverkfræðinnar hefur þróast hratt undanfarin ár sem og fjölbreytileiki efna sem ætluð er til að græða sár. Notkun affrumaðs vefjastoðefnis úr fiskroði hefur aukist vegna hæfni efnisins til að græða sár. Í þessu verkefni voru gerðar togþolsprófanir á vefjastoðefni úr þorski, túnfiski og steinbít. Sýnin voru skorin langsum og þversum af roðinu og prófuð þurr og blaut. Breytingar á styrk og tognun voru skoðaðar út frá fisktegundum, stefnu sýnanna og aðferðum til að affruma þorskroðið. Þurr sýni voru borin saman við blaut sýni og áhrif litunar á þorskroð voru skoðuð. Niðurstöður togþolsprófana sýndu mikinn breytileika milli efna. Styrkurinn var breytilegur eftir tegundum. Þau efni sem græða á í lífveru þurfa að búa yfir ákveðnum eiginleikum eins og nægjanlegum styrk og teygjanleika. Niðurstöður þessa verkefnis muna auka þekkingu á þessum eiginleikum og hegðun þessa stoðefnis.

 • Útdráttur er á ensku

  The field of tissue engineering has developed fast in recent years, and so has the variety of wound grafting materials. Acellular fish skin graft has shown promising results due to its ability to accelerate wound healing. The mechanical properties of fish skin grafts derived for cod, tuna, and wolffish were studied in this project. The
  samples were cut anteroposterior and dorsoventral from the fish skin and tested dry and wet. The difference between mechanical properties was evaluated for different species, the orientation of the samples cut from the fish skin, and the treatments of the samples, i.e., various decellularization methods. The difference between dry and wet materials and the effect coloring the samples had on the mechanical properties were evaluated. The tensile test results show that the ultimate tensile strength and ductility of these different samples and species vary considerably. A material must exhibit appropriate mechanical properties, such as sufficient stiffness and strength, to be placed inside a living organism. The knowledge gained from this study will help get insight into the mechanical behavior of these materials.

Samþykkt: 
 • 30.5.2022
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/41367


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Thesis_kbe5.pdf15.6 MBLokaður til...01.06.2042HeildartextiPDF
Yfirlýsing.pdf106.63 kBLokaðurYfirlýsingPDF