is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > B.S. verkefni - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/41379

Titill: 
  • Veilur á SiO2/SiC yfirborði n-íbættra 4H-SiC MOS þétta skoðaðar með ljósmælingum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð voru tveir mismunandi n-íbættir 4H-SiC MOS þéttar skoðaðir, SiO2 lag beggja var myndað með þurroxunarferli en annar þeirra var að auki bakaður í NO til að hlutleysa veilur við SiO2/SiC yfirborðið. Ljósi með mismunandi bylgjulengdum var skínt á yfirborðið til að losa rafeindir þaðan úr veilum og koma þeim í leiðniborða SiC. Þrátt fyrir að ljósið hafi verið með bylgjulengd sem samsvarar orku minni en orkugeil SiC (3.26 eV) losaðist töluvert magn rafeinda en almennt losnaði um tvöfalt magn rafeinda í þurroxíð sýninu m.v. NO sýnið.

Samþykkt: 
  • 30.5.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/41379


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
bs ritgerd final.pdf981,83 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
skemman_yfirlysing_undirritud.pdf36,34 kBLokaðurYfirlýsingPDF