Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/4140
BloggGáttin er vefsíða sem safnar saman íslenskum bloggum og birtir færslur þeirra á 15 mínútna fresti. Notendur BloggGáttarinnar þurfa þess vegna ekki að margheimsækja þau blogg sem þeir fylgjast með heldur sjá þeir þau á BloggGáttinni jafnóðum þegar ný færsla birtist.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Ritgerd_fixed.pdf | 4.56 MB | Lokaður | Heildartexti |