Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/41404
Lokaverkefnið í byggingariðnfræði fól í sér að finna týpuhús sem síðan átti að endurhanna með þarfir verkkaupa/leiðbeinenda í huga. Húsið átti að vera að hámarki 150 m2 að grunnfleti, á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu. Þá var gerð krafa um að jarðhæð væri steinsteypt en að efri hæð væri úr timbri með hallandi timburþaki. Gerðarbrunnur 1 var valið til fyrirmyndar og gerðar á því húsi nokkrar breytingar til að uppfylla kröfur verkkaupa/leiðbeinenda.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Skýrsla-lokaverk-BI-LOK1006-H3.pdf | 5,85 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Teiknisett BI LOK1006 Hópur 3.pdf | 4,78 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |