is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Iðn- og tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/41427

Titill: 
  • Olíueyðslumælar skipa í sjávarútvegi
Námsstig: 
  • Diplóma bakkalár
Útdráttur: 
  • Hönnun á olíueyðslumæli og úrvinnsla gagna frá honum. Farið er yfir forritun á iðntölvu fyrir eldsneytis flæðinema, vistun gagna í gagnagrunn,
    uppsetningu á skjámynd fyrir álestur og sendingar yfir gervihnött í land þar sem gögnin verða vistuð varanlega. Einnig er farið yfir val á efni og búnaði og gerður er samanburður á flæðinemum með tilliti til aðstæðna.

Samþykkt: 
  • 31.5.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/41427


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Olíueyðslumælar skipa í sjávarútvegi.pdf3.14 MBLokaður til...01.04.2027HeildartextiPDF
Lokun lokaverkefni AVO-HUS.PDF686.6 kBOpinnBeiðni um lokunPDFSkoða/Opna