Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/41430
Markmið verkefnisins er að gera skil á dægursveiflulýsingu. Farið verður yfir hvað dægursveiflulýsing er, hvernig hún er útfærð og hvaða lýsingar- og stýribúnað þarf til að framkvæma hana. Til samanburðar verður farið í útfærslu á hefðbundinni lýsingu í sömu aðstæðum.
Farið verður yfir almenna lýsingarfræði og helstu
þætti hönnunarferlis. Að auki er fjallað um DALI
ljósastýringarkerfi, kerfisuppsetningu stýringarinnar
og forritun á búnaði.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Framkvæmd dægursveiflulysingar.pdf | 2.48 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
lokaverkefni_loka.jpg | 132.96 kB | Opinn | Yfirlýsing | JPG | Skoða/Opna |
Athugsemd: Mikilvægt að verkefnið sé ekki birt á vef fyrr en Janúar 2024.