Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/41431
Raflagnahönnun á einbýlishúsi
Höfundar þessa verkefnis sýna fram á hæfni þeirra í raflagna hönnun og frágangi raflagna sem að þeir hafa lært bæði í vinnu og skóla.
Verkefni þetta lítur í öll horn námsinns og farið verður meðal annars yfir hönnun raflagna, teikninga í AutoCad, efnistaka og tilboðsvinnsla fyrir verkið sem og helstu reglugerðir sem að snúast að verkinu.
Markmið okkar í þessu verkefni er að sýna fram á
tilboðsgögn í stórum dráttum í byggingu einbýlishúss.
Aðal áhersla okkar er raflagnahönnun og forritun og frágangur raflagna hússins.
| Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
|---|---|---|---|---|---|
| Raflagnahönnun á einbýlishúsi.pdf | 1,27 MB | Open | Complete Text | View/Open |