is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Iðn- og tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/41453

Titill: 
  • Kristnibraut : raflagna- og lýsingarhönnun
Námsstig: 
  • Diplóma bakkalár
Útdráttur: 
  • Markmið þessa verkefnis var að útbúa hönnunarskýrslu fyrir raflögn og lýsingu í einbýlishús á höfuðborgarsvæðinu. Raflögnin var hönnuð með það fyrir augum að hún muni standast tímans tönn og auðvelt yrði að uppfæra búnað með tilkomu nýrrar tækni án mikils tilkostnaðar. Farið var yfir þá staðla og reglugerðir sem þarf að fara eftir við vinnu svona verkefnis. Auk þess var gerð magnskrá og kostnaðaráætlun fyrir verkið.

Samþykkt: 
  • 1.6.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/41453


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Kristnibraut.pdf2.01 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna