Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/41457
Skýrsla þessi fjallar um hönnun og smíði á vél til þræðingu stálröra inn í kápurör sem svo verður að einagruðu hitaveituröri. Vélin nefnist drifbúnaður.
Farið er útí fræði á bakvið hraðastýringar og hvernig þær valda partial discharge í köplum, ásamt hönnunarferil rafmagnsteikningar, uppsetningu glussakerfis og rafkerfisins.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Viðauki 1 - Tæknibæklingur mótors.PDF | 354.82 kB | Opinn | Viðauki | Skoða/Opna | |
Viiðauki 2 - Rafmagnsteikning.pdf | 1.32 MB | Opinn | Viðauki | Skoða/Opna | |
Lokaverkefni - LSR - RI LOK1006 - Skilaskjal.pdf | 1.27 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |