en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

University of Iceland > Heilbrigðisvísindasvið > B.S. verkefni - Heilbrigðisvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/41496

Title: 
 • Title is in Icelandic Greining prófatriðabanka úr samræmdum prófum í stærðfræði: Greining á dýpt atriðabanka
Degree: 
 • Bachelor's
Keywords: 
Abstract: 
 • Abstract is in Icelandic

  Menntun barna er mikilvæg fyrir þróun samfélags í heild sinni og þarf að sjá til þess að skólagangan sé að veita góða menntun. Menntamálastofnun (MMS) sér um skipulagningu á námsmati barna og sér til þess að gæði menntunar sé sem mest. MMS hefur séð um fyrirlögn á samræmdu könnunarprófum á landsvísu til að kanna stöðu nemenda og hvort þeir nái ákveðnum hæfnisviðmiðum. Stöðugt er verið að reyna bæta námsmatið á Íslandi og nú stendur til að þróa aðlögunarhæft langtímapróf sem kæmi í stað samræmdra könnunarprófa. Markmiðið er að þróa lóðréttan kvarða þar sem allir nemendur væru metnir á sama kvarða. Til þess að þróa nýtt aðlögunarhæft próf þarf að vera til staðar góður prófatriðabanki með nægilegt magn af prófatriðum á mismunandi þyngdarbilum. Mikilvægt er að athuga hvort prófatriðin hafa nægilega mikla sundurgreiningu fyrir hvert þyngdarbil. Í þessari rannsókn er til skoðunar prófatriðabanki MMS með gögnum úr gömlum samræmdum prófum í stærðfræði sem á að nota í þróun á nýju prófi.
  Niðurstöðurnar í greiningu á prófatriðabanka þar sem flokkaskipting varð á þyngd og sundurgreiningu urðu að það þyrftu að vera fleiri prófatriði á báðum mörkum þyngdarbilsins auk prófatriða með meiri sundurgreiningu. Það á sérstaklega við í 7. bekk þar sem hlutfallsmunur við 10. bekk í efstu tveim sundurgreiningaflokkum var mikill. Fyrir framtíðarrannsókn væri hægt að skipta prófatriðum í bankanum eftir hlutum innan samræmda prófs í stærðfræði og skoða flokkaskiptingu þeirra. Möguleiki er á notkun fjölþrepasniðprófs sem virðist leysa vandamál sem geta komið með aðlögunarhæfu sniði.

 • Education for children is important for the development of society and the school system must ensure that it is providing a good education. Menntamálastofnun (MMS) organizes the assessment of students in Iceland and ensures that the quality of education is as high as possible. MMS has overseen the execution of the Icelandic National Assessment Tests (i. Samræmdu könnunarpróf) which is an external assessment of how well the students score relative to their peers and whether they meet certain aptitude criteria. MMS is constantly trying to improve the assessment of students and is now developing a new adaptive test to replace the Icelandic National Assessment Tests in the future. There are plans to develop a vertical scale from which assessment of all students would be issued on the same scale. In order to develop a new adaptable test, it is necessary to have a good test bank with a sufficient amount of test items in various difficulty ranges. It is important to check whether the test items have sufficient discrimination for each difficulty range. In this study we examine a MMS test item bank that includes data from older versions of the Icelandic National Assessment Test of mathematics, which will be used in the development of a new test.
  The results of the analysis, after a range classification of item difficulty and discrimination, showed that more test items were needed at both ends of the difficulty range as well as test items with a greater discrimination. This is specifically relevant in the 7th grade, where the proportional difference with the 10th grade in the top two categories of discrimination was large. For future research, it would be possible to divide test items in the item test bank according to parts within the Icelandic National Assessment Test of mathematics and examine their range classification as well. There is the possibility of using a multi-stage test format that seems to solve problems that may arise from an adaptable test format.

Accepted: 
 • Jun 2, 2022
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/41496


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Yfirlýsing BS.pdf153.57 kBLockedDeclaration of AccessPDF
B.S. verkefni Bergsveinn og Davíð.pdf353.39 kBOpenComplete TextPDFView/Open