Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/41572
Fyrirhugað er að fara með þriggja fasa streng ca. 80 km leið frá Brúarási upp í Aðalból í Hrafnkelsdal.
35 notendur, þar af 4 farsímasendar uppá fjöllum. Fæðing að Brúarási er um 14 km löng lína frá Lagarfossvirkjun.
Hönnuð verður strengleið og kannað hvernig hagkvæmast er að komast á leiðarenda með tilliti til rekstraröryggis.
Flækjustig er bæði varðandi dreifða byggð beggja vegna krefjandi ár sem liggur að mestu í gili, fáar brýr á leiðinni sem þvera hana og að halda spennu viðunandi alla leið. Ekki verður farið í launaflsreikninga vegna þess að Rarik eru með þau mál í eigin skoðun og taka þarf tillit til annara kerfa.
Fræðin á bakvið strengi og strenglagnir í mismunandi jarðveg krufin.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
lokaverkefni ABI og HBM lokaútgáfa.pdf | 2.51 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |