is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Iðn- og tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/41572

Titill: 
  • Þrífösun á Jökuldal : strengplæging frá Brúarási í Aðalból
Námsstig: 
  • Diplóma bakkalár
Útdráttur: 
  • Fyrirhugað er að fara með þriggja fasa streng ca. 80 km leið frá Brúarási upp í Aðalból í Hrafnkelsdal.
    35 notendur, þar af 4 farsímasendar uppá fjöllum. Fæðing að Brúarási er um 14 km löng lína frá Lagarfossvirkjun.
    Hönnuð verður strengleið og kannað hvernig hagkvæmast er að komast á leiðarenda með tilliti til rekstraröryggis.
    Flækjustig er bæði varðandi dreifða byggð beggja vegna krefjandi ár sem liggur að mestu í gili, fáar brýr á leiðinni sem þvera hana og að halda spennu viðunandi alla leið. Ekki verður farið í launaflsreikninga vegna þess að Rarik eru með þau mál í eigin skoðun og taka þarf tillit til annara kerfa.
    Fræðin á bakvið strengi og strenglagnir í mismunandi jarðveg krufin.

Samþykkt: 
  • 7.6.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/41572


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
lokaverkefni ABI og HBM lokaútgáfa.pdf2.51 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna