Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/41573
Stýring inntaksloku Hrauneyjafossvirkjun breyting og endurnýjun
Lokubúnaður í vatnsaflsvirkjun gegnir lykilhlutverki í raforkuframleiðslu og öryggi bæði fyrir vélbúnað og menn sem við búnað véla starfa t.d í viðhaldsvinnu eða viðgerðum á vélbúnaði.
Áreiðanleiki þarf að vera mikill og þarf lokubúnaður að vinna örugglega og virka rétt.
Ákveðið var að taka fyrir inntakslokukerfi í Hrauneyjafossvirkjun og endurhanna stýringuna fyrir lokuna þar sem sú sem fyrir er úrelt, notast er við segulliðastýringu til að stýra loku og eiga samskipti
við stjórnkerfi sem notað er á svæðinu.
Ætlunin er að hanna stýringu í iðntölvu sem kæmi að mestu leyti í stað segulliða sem fyrir eru.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaverkefni Stýring inntaksloku Hrauneyjafossvirkjun.pdf | 11,92 MB | Open | Complete Text | View/Open |