Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/41583
Lokaverkefni í Rafiðnfræði,
Í verkefninu eru gerðar breytingar á núverandi fyrirkomulagi með nýrri stýringu og skjámyndakerfi til að reyna að ná fram betri orkunýtingu og öruggari rekstur kaldavatnsveitunnar.
Í nútímasamfélagi er gerð krafa um hagnýta orkunotkun. Í þessu verkefni eru hannaðar endurbætur á dælingu í kaldavatnsöflun
Nesjavallavirkjunar, með það að markmiði að minnka orkusóun og auka rekstraröryggi. Með uppfærslu á stjórnkerfi og búnaði og uppsetningu
hraðastýringa má minnka raforkunotkun dælustöðvarinnar.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Endurhönnun á stýringu fyrir kaldavatnsöflun Nesjavallavirkjunar.pdf | 11.84 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |