is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Iðn- og tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/41583

Titill: 
  • Endurhönnun á stýringu fyrir kaldavatnsöflun Nesjavallavirkjunar
Námsstig: 
  • Diplóma bakkalár
Útdráttur: 
  • Lokaverkefni í Rafiðnfræði,
    Í verkefninu eru gerðar breytingar á núverandi fyrirkomulagi með nýrri stýringu og skjámyndakerfi til að reyna að ná fram betri orkunýtingu og öruggari rekstur kaldavatnsveitunnar.
    Í nútímasamfélagi er gerð krafa um hagnýta orkunotkun. Í þessu verkefni eru hannaðar endurbætur á dælingu í kaldavatnsöflun
    Nesjavallavirkjunar, með það að markmiði að minnka orkusóun og auka rekstraröryggi. Með uppfærslu á stjórnkerfi og búnaði og uppsetningu
    hraðastýringa má minnka raforkunotkun dælustöðvarinnar.

Samþykkt: 
  • 7.6.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/41583


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Endurhönnun á stýringu fyrir kaldavatnsöflun Nesjavallavirkjunar.pdf11.84 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna