Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/41591
Markmiðið með þessu lokaverkefni er að hanna og teikna endurnýjungar og breytingar á rafbúnaði fyrir frystiklefa Eimskip Fjarðafrost.
Verkefnið snýst um sameiningu á þrem frystiklefum í einn stóran klefa og nýta kælipressunar sem eru fyrir til að keyra stóra klefan.
Við ætlum að einfalda og hagræða kerfið og sameina stýringarnar fyrir þessar þrjár pressur þannig að þær keyri saman á sem hagstæðastan máta. Kerfið á að vinna þannig að ef ein pressa dettur út af einhverri ástæðu þá tekur önnur pressa við og heldur þannig afköstum klefans óbreyttum.
Við kerfið verður settur fjarskipta viðvörunarbúnaður sem lætur vita ef og þegar verða bilanir á kerfinu. Þessi viðvörunarbúnaður lætur vita í þar til gert forrit sem sendir strax viðvörun og upplýsingar um viðvörun í tölvupósti.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaverkefni Hannes og Eskil skemman.pdf | 3.93 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Teikningar f skemmu.pdf | 3.72 MB | Opinn | Viðauki | Skoða/Opna |