is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Iðn- og tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/41598

Titill: 
  • Landtenging fiskiskipa
Námsstig: 
  • Diplóma bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Hönnun til þess að hámarka afl landtenginga miðað við þann búnað sem er til staðar í höfnum í dag. Veita skipum rétta spennu, tíðni og auka afl. Ýta undir vilja útgerða til þess að landtengja skipin sem sparar pening og útblástur.
    Hönnunin þarf að vera færanleg svo útgerðir geti notað búnaðinn fyrir öll skip útgerðarinnar í stað þess að fjárfesta í búnaði í hvert skip fyrir sig. Tekið er á öllum þáttum útfæslunnar, frá stýringum og kraftrás yfir í festingu búnaðar.
    Kostnaðaráætlun liggur fyrir þar sem kemur fram allur kostnaður búnaðar og uppsetningu.

Tengd vefslóð: 
Samþykkt: 
  • 7.6.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/41598


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Aron og karel Skemma.pdf3.3 MBLokaður til...25.04.2027HeildartextiPDF
Loka ritgerð.pdf1.08 MBOpinnBeiðni um lokunPDFSkoða/Opna