is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/41600

Titill: 
  • Titill er á ensku Psychometric properties of the Icelandic translation of EmetQ-13 and SPOVI in a clinical sample
Námsstig: 
  • Meistara
Efnisorð: 
Útdráttur: 
  • Tilgangur þessarar rannsóknar var að gera frumskoðun á próffræðilegum eiginleikum íslenskra þýðinga The Emetophobia Questionnaire (EmetQ-13) og Specific Phobia of Vomiting Inventory (SPOVI). EmetQ-13 er 13 atriða sjálfsmatskvarði hannaður til að meta einkenni ælufælni, eins og forðunarhegðun og hættumat á því að vera í nálægð við uppkastatengd áreiti. SPOVI er 14 atriða sjálfsmatskvarði sem einnig metur einkenni ælufælni, eins og forðunarhegðun og eftirliti með áhættu. Þáttakendur voru 24 einstaklingar, þar af 12 greindir með ælufælni og 12 með aðrar kvíðaraskanir. Allir þátttakendur svöruðu sjálfsmatskvörðum um ælufælni, viðbjóðsnæmni og viðbjóðshneigð, einkenni áráttu-þráhyggjuröskunar, heilsukvíða, almenn kvíðaeinkenni, þunglyndiseinkenni og lífsgæði. Þessar fyrstu niðurstöður benda til þess að fólk með ælufælni skori hærra á EmetQ-13 og SPOVI heldur en fólk með aðrar kvíðaraskanir. Miðlungs sterk fylgni var á milli EmetQ-13 og SPOVI, sem bendir til að þeir mæli að hluta til ólíka þætti ælufælnivanda. Innri áreiðanleiki SPOVI var góður og viðunandi á EmetQ-13. Almennt benda niðurstöður til þess að EmetQ-13 og SPOVI hafi góða próffræðilega eiginleika og gætu verið nytsamleg mælitæki til að greina á milli þeirra sem eru með og án ælufælni. Túlka þarf niðurstöður af varfærni sökum lítils úrtaks í þessari rannsókn. Fleiri rannsóknir þarf að gera á íslenskri þýðingu listana með klínísku úrtaki til að staðfesta góða próffræðilega eiginleika.

  • Útdráttur er á ensku

    The aim of the present study was to conduct an initial evaluation of the psychometric properties of the Icelandic translation of The Emetophobia Questionnaire (EmetQ-13) and Specific Phobia of Vomiting Inventory (SPOVI) in a clinical sample. EmetQ-13 is a 13-item self-report measure designed to assess symptoms of emetophobia, such as avoidance of and risk-assessment of proximity to vomit related stimuli. The SPOVI is a 14-item self-report questionnaire also measuring symptoms of emetophobia, such as avoidance of and threat monitoring vomit related stimuli. Participants were 24 individuals, 12 diagnosed with emetophobia and 12 diagnosed with other anxiety disorders. They were assessed with self-report measures of emetophobia, disgust propensity and sensitivity, symptoms of obsessive-compulsive disorder, health anxiety, generalized anxiety, symptoms of depression and quality of life. These primary results suggest that individuals with emetophobia score higher on EmetQ-13 and SPOVI than individuals with other anxiety disorders. Furthermore, individuals with emetophobia scored higher on every item on both measures than people with other anxiety disorders. The two measures were moderately correlated that suggests they may partly assess different features of emetophobia. Internal consistency was found to be good for SPOVI and adequate for EmetQ-13. The results suggest that EmetQ-13 and SPOVI have good psychometric qualities and can be of use in differentiating between individuals with and without emetophobia. Due to the small sample size in this study the results must be interpreted with caution. Future research should aim at verifying the instrument’s good psychometric properties in a clinical sample.

Samþykkt: 
  • 7.6.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/41600


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
SPOVI_EmetQ-13_Unnur_Benediktsdottir_Master_LOKAEINTAK.pdf679.79 kBLokaður til...01.06.2072HeildartextiPDF
yfirlysing_Unnur.pdf2 MBLokaðurYfirlýsingPDF