is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Viðskipta- og hagfræðideild (og BSc sálfræði -2019) / Department of Business and Economics >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/41617

Titill: 
  • Kynjahlutfall í stjórnum íslenskra fyrirtækja : hefur það áhrif á virði þeirra?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Á Íslandi voru sett á lög um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja sem tóku gildi árið 2013. Markmið þeirra var að stuðla að jafnrétti kynjanna, þar sem karlar hafa verið í miklum meirihluta í stjórnunarstöðum undanfarna áratugi. Meginmarkmið þessarar rannsóknar er að skoða hvort jafnara kynjahlutfall í stjórnum fyrirtækja á íslenskum markaði hafi áhrif virði þeirra. Skoðuð voru 21 fyrirtæki yfir tímabilið 2010 til 2021 þar sem þar sem arðsemi eigin fjár, ROE, og arðsemi heildareigna, ROA, voru notuð til þess að meta virði fyrirtækjanna. Notast var við Panel gögn til þess að greina gögnin. Niðurstöður benda til þess að einhverjar tölfræðilegar vísbendingar eru til staðar um að það að hafa bæði karl og konu í stjórn hafi jákvæð áhrif á árangur fyrirtækja.

Samþykkt: 
  • 7.6.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/41617


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BSc ritgerð Andrea og Embla.pdf3,79 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna