en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

Agricultural University of Iceland > Skipulag og hönnun > B.S. verkefni >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/41620

Title: 
 • Title is in Icelandic Innleiðing náttúrustíga í þéttbýli
 • Implementation of nature trails in urban areas
Degree: 
 • Bachelor's
Abstract: 
 • Abstract is in Icelandic

  Lagning vandaðra náttúrustíga hefur aukist töluvert hér á landi. Náttúrustígar eru að miklu leiti lagðir á vinsælum ferðamannastöðum en minni áhersla hefur verið lögð á gerð slíkra stíga í þéttbýli.
  Ritgerð þessi fjallar bæði um tegund og lagningu náttúrustíga, greiningu á þeim og þeim möguleika á að leggja þá í þéttbýli. Markmið með hönnun og framkvæmd náttúrustíga er að þeir falli sem best að umhverfinu og landslagsháttum og veiti vegfarendum öryggi og aukna náttúruupplifun. Örugg, falleg og góð ásýnd stíganna getur einnig stuðlað að og aukið að fólk velji frekar að ganga.
  Mikilvæg viðbót við náttúrustíga eru einnig græn bláar ofanvantslausnir en meiri áhersla hefur verið lögð á slíkar lausnir undanfarin ár þar sem þær veita yfirborðsvatni á náttúrulegri hátt ofan í jörðina og á sama tíma geta gróskumiklar blágrænar ofanvatnslausnir stuðlað að auknum líffræðilegum fjölbreytileika.
  Í íbúðarhverfum sveitafélaga leynast víða tækifæri til lagningu slíkra stíga sem eykur græna og náttúrulega ásýnd í nærumhverfi íbúa. Þannig verður til náttúrulegra umhverfi, aukinn líffræðilegur fjölbreytileiki og umhverfi sem hefur jákvæð áhrif á lýðheilsu borgarbúa og annara sem fara um.

Accepted: 
 • Jun 7, 2022
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/41620


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Bs-HringurHilmarsson-lokaskil(1).pdf3.51 MBOpenComplete TextPDFView/Open