is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Viðskiptadeild (og BSc sálfræði -2019) / Department of Business Administration >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/41680

Titill: 
  • Hvernig skal dýpka skilning ungs fólks á fasteignalánum og ferlinu við fyrstu kaup?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Í þessu rannsóknarverkefni var raunverulegur skilningur skoðaður hjá ungu fólki á húsnæðismálum og lántöku. Rannsókn var framkvæmd með megindlegri og eigindlegri aðferð en könnun var gerð á nemendum framhaldsskólana sem sátu fjármálalæsi áfanga í sínum skólum ásamt því tóku rannsakendur viðtöl við kennara, fasteignasala og lánasérðfræðing til að öðlast betri yfirsýn á öllum hliðum málsins. Skoðað var samband á milli sjálfsmats nemenda, fræðslu og raunverulegan skilning. Við úrvinnslu á gögnum rannsóknar komust rannsakendur að þeirri niðurstöðu að skylda ætti fjármálafræðslu í efsta stig grunnskóla.
    Lykilorð: Fasteignamarkaður, fjármálafræðsla, fasteignalán, framhaldsskólanemendur og sjálfsmat.

Samþykkt: 
  • 8.6.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/41680


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
B.Sc. Lokaútgáfa.pdf1.34 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna