is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/4170

Titill: 
 • Hvaða kostum vilja eldri borgarar hafa úr að velja ef heilsan brestur á efri árum?
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • Ritgerð þessi byggir á megindlegri rannsókn, þar sem einstaklingar á aldrinum 55 til 80 ára eru spurðir hvernig þeir vilja sjá umönnun aldraðra á komandi árum og hjúkrunarheimili framtíðarinnar. Hvaða val vilja einstaklinga hafa um búsetu ef og þegar veikindi steðja að á efri árum. Sendir voru 600 spurningalistar til einstaklinga á stór-Reykjavíkursvæðinu og þeir spurðir 10 spurninga um hver stærð hjúkrunarheimila ætti að vera, hvar þau ættu að vera staðsett, hvor þau leggðu áherslu á sér herbergi og sér baðherbergi eða hvort þeim finnist í lagi að deila herbergjum með öðrum. Einnig hvaða stærð af íbúð eða herbergi væri ákjósanlegust og hvort það væri mikilvægt að halda ellilífeyri sínum og greiða svo það sem hverjum ber eins og flestir hafa gert alla ævi.
  Meginniðurstöður rannsóknarinnar voru þær helstar að það er krafa mikils meirihluta þátttakenda að hafa sitt eigið herbergi og eigið baðherbergi. Einnig að lítil heimili í hverfum borga og bæja væru ákjósanlegri en stór hjúkrunarheimili. Það skiptir líka miklu máli að geta búið áfram í sínu hverfi.
  Tillögur eru settar fram um nýjar leiðir við umönnun og hjúkrun og reynt að finna hvaða kostnaður liggur að baki hverri hugmynd fyrir sig.
  This paper is build on quantitative research where individuals, 55 to 80 years old are asked how they want nursing homes to be in the coming years. What kind of choice do they prefer if and when they get sick in old age. 600 questionnaires to individuals in the big - Reykjavík area were sent by post. 10 question’s where asked about sizes of nursing homes, where they should be located, if they prefer single or shared rooms and bathrooms. Also witch size of flat or room they prefer and if it is important for them to keep their insurance benefits, and pay by them self as they have done all their lives.
  The main part of the results is requirement from the largest part of participants to have single rooms and bathrooms and to have small nursing homes, not large ones. It is also very important to them to have the possibility to live in the neighborhood they prefer.
  Proposals are made for new ways to nurse and care for elderly, and tried to find witch cost is behind each of these new ways.

Samþykkt: 
 • 18.12.2009
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/4170


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
pd_fixed.pdf4.34 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna